Leita í fréttum mbl.is

athyglisverðar staðreyndir um The Rolling Stones

Fyrstu þrjár plöturnar innihéldu bara blús og R&B cover lög og 1-3 frumsamin af keith/Jagger. Á fjórðu plötunni, Aftermath, voru bara lög eftir strákana og allar götur síðan.

S-ið var tekið af Keith Richards fyrstu 14 ár sveitarinnar því þeir töldu að Keith Richard væri meira pop. Að það hljómaði betur.

Brian Jones var frumkvöðull að stofnun hljómsveitarinnar en lést árið 1969.

Jagger og Jones áttu að hafa tekið nokkrar veltur í heysátunni skv heimildum. Það skapaði spennu milli þeirra og Jagger líkaði aldrei við Jones eftir það.

Bítlarnir voru gerðir út sem vel klæddir englar sem allar tengdamömmur myndu vilja sem tengdasyni en The Rolling Stones voru markaðsettir sem akkurat andstæðan við það.

Eftir stríðsárin reyndu stjórnvöld í Bretlandi að stýra ungviðinu af vinnumarkaðnum svo fyrrverandi hermenn sem voru á heimleið myndu hafa einhverja vinnu við komuna heim. Það var því lögð mikil áhersla á að krakkar myndu halda áfram að læra eitthvað framhalds nám. Frá árunum 59-62 voru því táningar eins og Keith Richards, John Lennon, Ray Davies, Pete Townshend, Jimmy Page, Ron Wood og David Bowie allir í breskum listaskólum fyrir vikið.

Mick Jagger gékk hins vegar í The London School of Economics.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 153156

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband