Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
22.4.2012 | 23:49
C to the F
Var á æfingu áðan með Casio Fatso og men ó men hve þetta mjakast áfram
Við verðum orðin giggfær eftir sirka 5 æfingar eða svo
Djöfull er ég spenntur!
Tökum sennilega eitt leyni undercover gigg fyrst til að byrja með. Er það ekki alltaf sniðugt.......fyrsta gigg og svona....fer ekki alltaf eitthvað úrskeiðis á fyrstu giggunum.
Svo ætlum við að taka Reykjavík
Næst Ísland
Loks heiminn
Byrja smátt og expanda svo. Hljómar mjög rökrétt og lógískt.
Góðar stundir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 10:03
lost in translation
Harmonikka=Accordian
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2012 | 21:42
end
Stór dagur að enda kominn
Minn maður sofnaði ,,face down" eftir um mínútu upp í rúmi
Gjörsamlega búinn á því
Fannst þetta með betri dögum síðustu ára
Sebastian allavega ótrúlega sáttur
Ég bið ekki um meira
Takk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2012 | 19:00
mæliaf
Héldum uppá afmælið hans Sebastians í Ævintýragarðinum í dag
Það gékk vel.
32 fimm ára börn í sykurvímu en engin slys. Sem hlýtur að vera eitthvað heimsmet
Við Beta gerðum súkkulaðikökurnar sem Sebas bað um svo var boðið uppá pitsur og nammi
Allt étið
Sebs fékk fullt af pökkum, það sem stóð uppúr var beyblade, star wars skutla og Hulk kallinn.
Ég reita þetta afmæli sem algjört success
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2012 | 01:38
Er rangt að þykja sitt eigið lag best?
Mér er spurn....
Er þetta eins og með prumpið?
Sumir segja að öllum finnist sitt eigið prump best. Ég er reyndar ósammála því mér finnast öll prump ógéðsleg.
En allavega, þetta er lagið Mustang. Mér finnst það gott og dramatískt og ég skammast mín ekkert fyrir að segja að mér finnst það best í heimi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 20:42
Bauhaus
Hafið þið séð Bauhaus auglýsingarnar?
,,Bauhaus...Opnar bráðlega"
Bíddu....bráðlega!
Eru þetta ekki þjóðverjar?
Bráðlega!
Hvað varð um þýsku nákvæmnina?
Hefði haldið að þarna myndi standa
,,Bauhaus...opnar á slaginu 10:00 þann 5 júní"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 20:38
ert þú næntís barn?
Ég veit það ekki. Ég þekki allt þarna en í raun var þetta allt beneath me nema atriði 3 og 4. Hafði engan áhuga á öðru þarna. Ég er samt pottþétt ekki eitís barn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2012 | 22:37
Q?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar