Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
30.4.2012 | 22:42
klukkan
Ef þú hefur áhuga á að vita hvernig tímanum líður og hefur gífurlegan áhuga á trésmíði
http://files.msurma.net/wykop/1120247/zegarek.php
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2012 | 20:55
inj
af hverju fá man jú gaurar alltaf 5-7 mín í injury time þegar þeir eru undir?
soldið pirrandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2012 | 20:28
balance
Hámenning á Rúv með Steven Fry og helber lámenning með öðru auganum city-utd
Fínn balans
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2012 | 20:17
cityjún
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2012 | 18:39
Cosmo
Fór í Crossfit á fimmtudaginn
Við vorum bara 4 í tímanum plús kennarinn
Við vorum tveir sem hétum Siggi þannig að í gríni sagði ég við kennarann að til að fyrirbyggja allan miskilning þá væri sennilega best að kalla hann bara Sigga og mig Casio.
Annars myndi þetta ekkert ganga hjá okkur með öllum þessum fjölda þarna inni
Svo vorum við komnir eitthvað áleiðis í æfingunum og hún alltaf að hvetja alla.....nema mig.
,,KOMASO SIGGI"
,,ALLA LEIÐ BJARNI"
og þannig
Svo rétt í lokin þá kom
,,KLÁRETTA COSMO"
Ég bara ,,huh?"
Cosmo?
Stelpugreyið mundi ekki hvað ég sagði og þorði ekkert að hvetja mig þangað til hún lét bara vaða þarna í lokin
Mér fannst þetta mjög fyndið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2012 | 18:31
sólgleraugu
Gerði heiðarlega tilraun til þess að labba inn í búð með sólgleraugun ennþá á mér.
Að sjálfsögðu leið mér eins og hálfvita
En ég lét mig hafa það, svona rétt í tilraunarskyni
En eins og alþjóð veit þá er ekki sól inn í húsum þannig að sólgleraugnanotkun innandyra er frekar dúbíjus
En viti menn.....þegar ég kom út þá leið mér eins og töffarastuðullinn hefði hækkað um heil 0.3%
Spurning um að vera bara alltaf með sólgleraugu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2012 | 21:13
jei
jei
Silversun Pickups að gefa nýja skífu út þann 8.maí
Spenntur.is
Að sögn þá fæddist hugmyndin að þessari plötu á fjarlægum stöðum líkt og Íslandi, Ítalíu og Ungverjalandi.
FOKK
Gaurinn var hérna rétt hjá og ég vissi ekki af því
Samt.....who cares.....samt......fokk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2012 | 10:03
job
11-16 on the clock
Svo fiesta followed by all around good times
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2012 | 20:03
dagur
Djöfull er þetta búinn að vera solid dagur
Vann sem skúnkur í dag og leysti alla hnúta
Öll samtöl leiddu í eitthvað gott og allir hressir sem ég talaði við
núna er það Mars Attacks! með DK og Sebs.
Beta send í frí í kvöld
Mars attacks....útaf því að DK talar eins og geimverurnar í myndinni
Stundum er lógík barna góð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar