Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012

Sleigh Bells

Er búinn að vera að hlusta á nýju skífuna frá Sleigh Bells sem heitir Reign of terror.

Hún er góð

Mæli með að byrja á "End of the Line" og "Leader of the Pack"

Láta það aðeins malla og færa sig svo yfir í Born to lose og You lost me

Láta það aðeins malla og færa sig svo yfir í Comeback kid

Finnst þetta eiginlega vera jafnvel pínu betri plata en sú fyrri frá þeim

Hún skartaði m.a. þessu lagi

Sem er náttúrulega explosive og gríðarlega ljómandi. Ekkert lag á nýju skífunni sem er svona rugl gott, en í staðin fáum við fleiri góð lög. Í staðin fyrir sirka 4 góð lög þá fáum við núna um 7 af 11

Helvíti ljómandi 


útskýringar Sebas stæl

Talandi um að útskýra hluti fyrir börnum

Nýlega útskýrt:

-muninn á rigningu, snjó og hálku
-af hverju sumir eru í hjólastól
-af hverju það er dónaskapur að horfa of lengi á fólk
-að sjálfsmark telur(þurfti að fara á youtube til að sýna honum fram á það)
-peningar
-af hverju maður selur hluti
-að fara í fýlu eftir tap í fótbolta er ekki eftirsóknarvert
-ekki í Yatsí heldur (án djóks, fórum í gær í yatsí og hann var ekki sáttur)

ómen, gæti endalaust haldið áfram. Á þessum aldri þá gengur allt út á þetta. Að spurja skarilljón spurninga og fá útskýringar á öllu.

Eðlilega

Ég hef mjög gaman af því að útskýra. Sem betur fer.


Börn....og aðrir minna........

Sebas fór til tannlæknis í dag

Frábær stelpa sem hann fer til

nema hvað...........

Ég fór að pæla. Krakkar eru trítaðir svo rosalega barnalega. Skiljanlega hugsa sumir. En það sem ég meina er að um leið og þú gerir hlut að einhverju dramatísku dæmi að þá taka þau honum sem slíkum.

Eins og að fara til tannlæknis

Væri ekki bara sniðugt að tríta það eins og hvert annað dæmi. Í staðin fyrir að mikla það eitthvað fyrir sér og búa til leikrænan viðburð með tilheyrandi barnahjali og veseni.

Ég er ekki að tala um að henda barninu bara í stólinn og troða kjaftinu á því fullum af borum. Heldur bara aðeins minna barnahjal og leikrit.

Ég sá t.d. með Sebas að um leið og þetta leikrit fór af stað að þá fór hann alveg inn í sig og varð feiminn.

Hann fékk allt í einu svo gríðarlega athygli frá öllum að hann fór bara nánast hjá sér.

Gekk samt allt vel og engin hræðsla. Bara feimni.

Honum finnst svona ekkert mál. Ef þetta hefði verið presentað fyrir honum sem einhverju rútín dæmi þá hefði hann bara trítað það þannig.

Nei, bara að pæla.

Á þessum aldri finnst mér bara alveg sjálfsagt að spjalla við börnin á jafnræðis grundvelli. Í staðin fyrir að barnahjala barnið þitt, tala bara venjulega við það og útskýra hluti


fórnarkostn

Við eigum Toytota Verso sem er góður bíll

Nema hvað........hann er ekkert skemmtilegur!

Í snjó og hálku þá er ekkert hægt að neina ullara og hamlara!

Alltaf eitthvað kerfi sem tekur yfir og gerir mann öruggan

Jei

Öruggur

Skemmtilegt vs öruggur?

hmmmmm


Back and Forth

Sáum Back and Forth sem er heimilidarmynd um Foo Fighters

Hún var frábær

Dave er svo skemmtilegur gaur

Líka alveg merkilegt með hann. Hann verður myndarlegri með aldrinum. Ekki ósvipað og Björn Jörundur.

Þeir sem hafa pínu áhuga á Foo.......þá er þetta algjört skylduáhorf

Það er byrjað á Nirvana dæminu sem leiðir inn í hvernig Foo var stofnað

Merkilegt


Dot vs LP

Ómen!

Ég tók djamm session með Epiphone Dot Studio gaurnum í gærkvöldi

Geðveikur hljómur!

Mun betri en minn gítar

Held að það séu nú bara þessir pikköppar

Gítarinn sjálfur er mun síðri. Þá meina ég smíðin. Frágangur, stilliskrúfur og slíkt.

Held ég skipti bara á pikköppum og smelli þessum Seymour Duncan 59's í minn ástkæra Epi LP Std MIK

Case closed


gúrka

Færsluskortur í dag

Andagiftin kom seint í heimsókn

stundum er það bara þannig

Bless


kveðja

PH 5.5 á afmæli í dag

Hann lengi lifi


Epiphone Dot Studio Alpine White

Skjótt skipast......var að skipta á Epiphone Les Paul std tobacco sunburst fyrir Epiphone Dot Studio Alpine White

Epiphone Dot Studio Alpine White

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi gaur er á að heita pínu ódýrari en Les Paul gaurinn. En þessi er með Seymour Duncan 59 pikköppa að virði 24þ og harðri tösku að verðmati 15þ.

Þannig að ég held að þetta sé ágætur díll.

Er bara að reyna að selja hann aftur þar sem ég mun nota hinn Epiphoninn minn áfram.

Allt gert til að gera þennan pakka sem auðseljanlegastan. 

En.....gaman að leika sér að þessu dóti

Þetta er sem sagt semi hollow gítar og hljómar því mun hlýrri en Les Paul. Sem er vel. Hann heldur samt stillingu ver og er ekki jafn fallegur. 


Rockumentaries

Talihina Sky er heimildarmynd um Kings of Leon

Hún er ekki góð

Ég fíla alveg KOL sem hljómsveit en ekkert meira. Þetta eru náttúrulega bara heimskir litlir strákar.

Svo var þessi mynd eitthvað svo út um allt

Hefði geta verið mun skemmtilegri

Á von á því að Foo myndin verði tvöfalt betri


« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband