Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
20.2.2012 | 11:37
plan
Planið er að ná í Sebas, kaupa kjötbollur og svo alvöru bollur í eftirrétt.
Planið er að vera pakksaddur þegar ég kaupi þessar bollur. Því annars gæti farið ílla.
Lykilatriði að kaupa ekki nammi þegar maður er svangur. Þá endar maður alltaf með fulla haldapoka af gumsi.
Fengum smá forskot í gær. Sporðrenndum nokkrum kvikindum hjá tengdó.
Eitt svolítið merkilegt. Beta vill fá þær eins plain og hægt er. Netta gerbollu með engu á milli og svo smyr hún pínku sultu á milli.
Weird
Ég vil þær sem mest djúsí með allskonar drasli ofan á.
Hún er eins með snúða. Hún biður alltaf um snúðinn með sem minnsta kreminu og borðar svo yfirleitt allt nema miðjuna! Sem hún gefur mér.
Ekki er ég að kvarta. Þetta hentar okkur einstaklega vel. Pössum vel saman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.2.2012 | 17:10
Sebas
Sebas er alltaf á fótboltaæfingum á sunnudögum. Svo þegar hann er hjá mér, sem er helmingur tímans, þá spilum við alltaf fram á gangi. Fyrst leik uppá 10, svo 5, svo 2.
Þjálfarinn sagði við okkur í morgun að hann væri orðinn frekar góður og vildi fá hann á æfingu með eldri krökkum.
KJELLINN!!!!
Ég man nefnilega þegar við Sebs vorum að byrja í þessum bolta hérna frammi á gangi að þá réð ég alveg ferðinni og stýrði leiknum. Núna er hann actually að vinna mig þegar ég reyni alveg á mig. Stundum.
Hann fattar að skjóta í hornin og slíkt
Ég er soldið stoltur af honum. Flott framför.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2012 | 14:37
kveðja
Ég heyrði að það væri einhver kjéllingadagur í dag
Til hamingju Manchester United!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2012 | 16:22
eyra
Sá gaur með eyrnalokk um daginn
Fór að velta fyrir mér............HVER GENGUR MEÐ EYRNALOKK!!!!!!!!
Man þegar þetta var heitt....in ðe næntís
núna........not so much
ekki nema þú sért kannski einhver brjálæðislega töff týpa sem getur púllað það
Algjört nó nó að vera bara regular random gaur með lokk. Þá ertu annað hvort gay, þjóðverji eða bæði!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2012 | 15:44
TV
jei, erum skyndilega með allar stöðvarnar.
Fysta sem ég sé er E channel
Fyrsta sem ég sé á E channel er Chloe Kardassían hjá kvennsjúkdómalækni þar sem læknirinn var að þreifa á leginu hennar!
Hún með útbreidda leggina og allt legið sést á skjánum!
Ég skipti yfir á poker stöðina
Samt þokkalega ánægður að vera ekki með allar þessar stöðvar að staðaldri.
Stundum dettur þetta allt í einu inn. Og dettur svo aftur út.
Það er neikvæð fylgni á milli mín og sjónvarps. Þegar rásirnar detta inn, þá dett ég út.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2012 | 15:37
RIP
Þó mikið sé talað um þessa hræsni varðandi dauða Whitney Houston. Af hverju fólk undarlega allt í einu fíli hann í tætlur (Það er alltaf þannig. Everybody loves you when you're dead.)
......að þá breytir það því ekki að manneskja dó.
Finnst þetta homage vera allt í senn, cheesy, flott og magnþrungið.
Chris Cornell að syngja Dolly Parton slagarann I will always love you
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 21:26
fyrir áhugasama
Allt Allt að tala um plötuna sína.
tónlistarperra stöff
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 21:19
Allt Allt
Föstudagslagið
Remix af Everything Everything laginu Photoshop Handsome
Ef ég kynni að dansa þá væri ég að því núna!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 21:14
Ljómandi
ÓMEN!!!!!!!!!!!
Ég elska að uppgötva nýjar skemmtilegar hljómsveitir
Grouplove
Tékkit át
Skemmtileg indí rokk skotin sveit
Soldið modest mouse meets everything everything meets arcade fire
Fíl it big time
Myndi fyrst tékká laginu Colours. Það er frammúrskarandi. Setur góðan tón fyrir það sem koma skal.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.2.2012 | 12:27
meme
Ég var í stuði í gær.
Eyddi bróðurparti af kvöldinu talandi í meme-sum
Vinsælast var ,,close enough" og ,,mother of....."
Fyrir þá sem ekki vita hvað meme eru þá eru hér nokkur stykki
Sjást betur hér
http://www.funnyjunk.com/funny_pictures/1852000/All+meme+faces/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar