Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012
19.11.2012 | 12:02
Fetlaborð SIR
Hér gefur að líta fetlaborðið mitt í dag.
Er reyndar búinn að losa mig við Digitech Whammy en annars er þetta up to date.
Epiphone Les Paul Standard - Ernie Ball Volume jnr sem tengist aukalega út í Polytuner Mini.
Ernie Ball - Boss PW-2 - Digitech Bad Monkey - TC Electronic Nova Drive - Zoom G3 - Peavey Classic 50
Ernie Ball nota ég lítið og er jafnvel að pæla í að losa mig við hann.
Svo eru PW-2/Bad Monkey/Nova Drive allt bjögunarfetlar. Ég tek bjögun seriously!
Gæti hugsanlega fækkað þar. Nýbúinn að fá mér Nova Drive og þarf að fikta betur í honum. Ef ég finn í honum svipuð hljóð og PW og Monkey framkalla þá get ég losað þá. Enn snyrtilegra.
Hef notað Bad Monkey í venjulegt rokksánd. Svo PW með honum til að fá út í þykkt hunangs fuzz sánd. Nota PW aldrei einan og sér.
Þessi Nova Drive er analog bjögun með tveim rásum sem ég get líka stakkað oná hvora aðra. Þannig að ég get notað 4 mismunandi bjögunarstig í einu. Clean-overdrive-Distortion-OD+Dist. En það sem er merkilegt við hann er að hann er með digital stýrikerfi og ég get vistað 18 stillingar! Þá er ég nokkuð vel settur hvað bjögun varðar :)
Zoom G3 sér svo um rest. Reverb, Delay, Tremolo, phase, Boost og sirka milljón hluti í viðbót. Draumatæki.
Hann er þessi grái gaur á myndinni. Og þessi fyrir ofan er tap tempóið frá honum.
Ef ég losa mig við monkey og pw þá mun ég líka selja þetta Pedaltrain 3 borð og smíða sennilega bara sjálfur bretti sem væri akkurat nógu breitt í að rúma alla í einni röð. Mér finnst ómögulegt að stíga yfir fetla. Þarf þá að finna mér eitthvað custom hard case líka. Það verður reyndar vesen.
Get ekki séð fyrir mér að ég verði nokkurn tíman búinn að finna endanlega uppsetningu. Alltaf að pæla. Enda u.þ.b. það skemmtilegasta sem ég geri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2012 | 21:14
Casio Fatso á Dillon 3.nóv á Airwaves Off venue
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar