Leita frttum mbl.is

Fetlabor SIR

Hr gefur a lta fetlabori mitt dag.

19.11.12 Fetlabor

Er reyndar binn a losa mig vi Digitech Whammy en annars er etta up to date.

Epiphone Les Paul Standard -Ernie Ball Volume jnr sem tengist aukalega t Polytuner Mini.

Ernie Ball - Boss PW-2 - Digitech Bad Monkey - TC Electronic Nova Drive - Zoom G3 - Peavey Classic 50

Ernie Ball nota g lti og er jafnvel a pla a losa mig vi hann.

Svo eru PW-2/Bad Monkey/Nova Drive allt bjgunarfetlar. g tek bjgun seriously!

Gti hugsanlega fkka ar. Nbinn a f mr Nova Drive og arf a fikta betur honum. Ef g finn honum svipu hlj og PW og Monkey framkalla get g losa . Enn snyrtilegra.

Hef nota Bad Monkey venjulegt rokksnd. Svo PW me honum til a f t ykkt hunangs fuzz snd. Nota PW aldrei einan og sr.

essi Nova Drive er analog bjgun me tveim rsum sem g get lka stakka on hvora ara. annig a g get nota 4 mismunandi bjgunarstig einu. Clean-overdrive-Distortion-OD+Dist. En a sem er merkilegt vi hann er a hann er me digital strikerfi og g get vista 18 stillingar! er g nokku vel settur hva bjgun varar :)

Zoom G3 sr svo um rest. Reverb, Delay, Tremolo, phase, Boost og sirka milljn hluti vibt. Draumatki.

Hann er essi gri gaur myndinni. Og essi fyrir ofan er tap tempi fr honum.

Ef g losa mig vi monkey og pw mun g lka selja etta Pedaltrain 3 bor og sma sennilega bara sjlfur bretti sem vri akkurat ngu breitt a rma alla einni r. Mr finnst mgulegt a stga yfir fetla. arf a finna mr eitthva custom hard case lka. a verur reyndar vesen.

Get ekki s fyrir mr a g veri nokkurn tman binn a finna endanlega uppsetningu. Alltaf a pla. Enda u..b. a skemmtilegasta sem g geri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hvaxi eintak af alter eg karlmans. Skrifar um a sem honum dettur hug og a til a kja a upp r llu valdi til a gera a sem hugaverast fyrir leikmanninn.

Bkur

Bkalistinn


Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.5.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband