Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
14.9.2011 | 08:58
ég vildi að ég væri svona mikið rokk
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2011 | 08:58
Frusciante
Þetta er svo mikið uppáhalds gaur. Elska hvað hann er mikill fagmaður í því sem hann gerir.
Miðlungs lag en töff gítarperr í því
Frusciante.........Besti gítarleikari okkar tíma
Klárt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 22:14
dót
Keypti notaða PSP handa Sebs. Hún er modduð og ég er núna að dánlóda nokkrum klassa leikjum fyrir strákinn.
Keypti hana á 8þ
Hann átti bara svo mikið skilið að fá eitthvað kúl dót.
Annars er í planinu að kaupa þetta handa honum í jólagjöf
http://www.amazon.com/gp/product/B003XDBL90/ref=ox_sc_act_title_1?ie=UTF8&m=A102741HTMO4U3
Hann sýnir nefnilega svo mikinn áhuga á gíturunum mínum. Setur oft á sig heyrnatólin sem eru tengd í multi effektinn og strömmar Les Paulinn og skiptir um effektahljóð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 21:56
Atomljóð
Litli pungur er ekki að gúddera þessa D-vítamín dropa. Orgaði í allan dag non stop og missti nánast röddina. Fór ílla í mallann.
Annars er allt gott að frétta.
Við erum að nálgast nafn á Elvis.
Sebas kom með speki dagsins
SEB: ,,glasið hans litla er brjóst!"
Þetta er nánast skáldlegt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 21:53
fokk, gleymdi þessari. Mér finnst ÞESSI sú besta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 19:36
augrýni
Eins og áður hefur komið fram þá finnst mér þetta ein besta auglýsing ever
En aftur á móti er þetta ein leiðinlegasta auglýsing ever
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 09:24
heimild
Horfði á It Might Get Loud í gær. Fín ræma.
Í henni hittast Jack White, The Edge og Jimmy Page og ræða gítara.
Gerist ekki betra.
Kannski pínku of mikið drama. Hefði viljað sjá meira gítarperratal. Meira um búnaðinn hjá þeim og slíkt.
Samt mjög skemmtilegt.
Hlakka svo til að sjá heimildarmyndina um U2 og Acthung Baby
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 09:23
EZDrummer
Snilldar forrit.
Opna Cubase og opna svo ezdrummer inn í því. Voilá!
Þarna get ég trommað fríhendis eins og mig listir. Þessi hljóð eru öll tekin upp af alvöru trommurum. Þetta er ekkert tölvufeik.
Best er samt að nota gagnabankann. Yfir 8000 hljóðbútar. Með þannig magn nennir maður ekkert að spila sjálfur. Alveg feikinóg.
Þetta trommusett heitir Drumkit from hell. Svo er hægt að fá fleiri expansion pakka. Það var eitthvað við þennan pakka sem kallaði á mig.
I......like......to.....play
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2011 | 21:15
Slummudagur
Er aftur kominn á skrið í Cubase. Slammaði niður lögum með nýja EZDrummer forritinu mínu. Er sirka 80% fljótari að raða saman lagi með þessu trommu forriti. Skilvirkni.
Eigum svo inni síðasta popppunkts þáttinn. Með nammi og kósí.
Helvíti fínn dagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar