Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
12.5.2011 | 08:15
Speki dagsins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 21:13
Ný könnun
Það er nokkuð ljóst að laang flestir drekka vatn með matnum. Skandall.
Nú er spurt í hvaða sæti Ísland lendir í Evróvision?
Ég segi 21-24 sæti
Kalt mat
Kjósið hér á hægri hönd
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 09:51
5 fuglar
Fór mýrina í morgun í glampandi veðri og blíðskapar sól.
Skemmst er frá því að segja að strákurinn raðaði inn 5 fuglum á þessum 9 holum. Sem hefði verið frábært ef ekki hefði verið fyrir þessa tvo dobbúl og tvo skolla.
Allavega, þá er golf auðvelt um þessar mundir.
Ásinn wunderbar
Járnin wunderbar
újedsar wunderbar
Piper pútter sehr wunderbar(næstum því prima)
Ætla að fara sirka 1-2 sinnum í viku svona á morgnanna í sumar.
Hressandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.5.2011 | 06:19
Þessir fagmenn kunna sig
Bloggar | Breytt 10.5.2011 kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2011 | 22:13
evróvision
Ég vissi þetta allan tíman.......eða ekki.
Ég hélt að Noregur yrði þarna inni. Annars voru öll lögin þarna sem maður hélt að færu áfram.
Serbía, Sviss, Finland, Aserbætsjan.
Djöfull var Finninn mikill Finni. Bara salírólegur. Hann hefur örugglega farið hamförum í sms fögnuði eftir sýninguna. Finnarnir eru alltaf svo rólegir og inní sér. Talast bara við með Nokia símum.
Gaman.
Skemmtilegt partí sem við vorum í. Mikið étið af góðum mat og svo góður eftirréttur. Prins Póló.
Svo verður svaka stuð á laugardaginn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2011 | 23:10
slo mo
Sennilega eitt skemmtilegasta sem ég geri er að láta Vangelis ,,chariots of fire" á fóninn í bílnum og þykjast hreyfast í slow motion. Hlaupa eða synda. Anything goes.
Mæli með því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2011 | 20:50
King Kenny
géðveikur leikur sem ég er að horfa á. Fulham-Liverpool. 7 mörk.
Erum við að tala um stjóra ársins ef Kenny kemur LP upp í meistaradeildarsæti?
Allavega ekki langt frá því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2011 | 19:18
golf
Er skráður í mót á laugardaginn út í mosó. Ekki seinna vænna en að fara að spila eitthvað. Sumarið fer ótrúlega rólega af stað hjá mér. Ekki verið jafn rólegur í 5-6 ár.
bögg að vera fastur í vinnu allan daginn eins og almúgurinn.
Ætla svo að reyna að fara út kl 6 einhverja daga. Taka 18 holur fyrir vinnu. Held að það sé málið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2011 | 19:45
bakari sagna
hvað er annars málið með birgðarstjórnunina í bakaríum!
Lendum oft í því að kringlurnar séu búnar. Í dag fórum við t.d. í bakarí kl 12:30 og þar var bara allt búið. Klukkan hádegi! Rúnstykki og fleira. Bara til 3 fönkí milljón korna kringlur eftir.
Hérna í holtinum er bakarí og þar eru kringlurnar sem heitar lummur greinilega. Því þær eru nánast alltaf búnar.
Mín spurning er því þessi: Hver sér um birgðarstjórnun í þessum bakaríum?
Af hverju er ekki hent í auka kíló eða svo til að það sé nóg handa öllum?
Sérstaklega ef blíða er í kortum, þá er vitað að traffík eykst og allir verða rúnstykkis óðir.
Spurning um að henda í eitt stykki Ziggy´s Pastry útibú. Myndi moka kringlunum út.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar