Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

man of the future

Ég kem úr framtíðinni.

Eða allavega það er sumt hérna sem ég skil ekki af hverju er svo frumstætt

Af hverju er fólk ennþá að rökræða um hvernig best sé að stjórna og ala upp þjóðfélag!

Af hverju er ekki löngu búið að finna bara réttustu leiðina. BEM!

Af hverju er einhver vafi ennþá á þessu!

Hvað er svo málið með biðtíma?

Af hverju er maður að eyða svona miklum tíma í að ferðast frá stað A til B!

Tilgangslaust

Af hverju er maður ekki bara kominn strax á áfangastað!

að segja að ,,....ferðalagið sé skemmtilegra en áfangastaðurinn" er bara loosers talk.

anyways....ætla að fá mér chicken in a bucket


rig

Epi Les Paul

CryBaby Wah

Devistortion

Soda Meiser

MXR Blue Box

Zoom G3

Marshall 8080

Ekki að hata þetta


listamaður

Ég og Sebs fórum í Tölvulistann. Á leiðinni út komum við við á neðri hæðinni. Þar var hljómborðspíanó. Sebas byrjaði náttúrulega að spila um leið.

Hann er með nokkuð nýstárlega tækni

Sýn hans á hljóðfærið er líka öðruvísi

Hann tjáði mér að lágu nóturnar væru úlfar og þær háu, stelpur.

Svo væru þau að elta hvort annað.

Hann verður svo mikill listamaður, maður sér það miles away

Svo fórum við náttúrulega í almennilega hljóðfæraverslun þar sem hann fór hamförum á trommunum og öðrum hljóðfærum.

Ég sleppti honum lausum á meðan ég spjallaði við gaurana um gítardót og slíkt.

Svo heyrði maður hljóð hér og þar í búðinni. Ýmist trommurslátt, gítarströmm eða hljómborðsdútl. Sem var fínt, maður vissi þá hvar hann var staddur.


Afi

Afinn er að gera Mjölnir hamarinn fyrir Sebastian

Við horfðum nefnilega á Thor myndina og Sebas varð smitten af hamrinum

Afinn er því að meitla nýjan Mjölnir hamar handa honum.

Fyrst kom hann með hamar til hans, og Sebas bara......

,,uuuuu þessi hamar er kringlóttur!"

,,já, er þetta ekki flottur hamar?"

,,Mjölnir er ekki kringlóttur. Hann er svona kassi"

Afinn fór því að gera nýjan hamar handa barnabarninu sínu.

Ég lét hann fá teikningar og núna situr hann sveittur út í bílskúr að meitla. Greyið. Það sem maður gerir ekki fyrir barnabörnin sín. Hann ætlar meira að segja að mála hann með neonbláum lit.

Hann er bestur


dagurinn

Þetta var non stop dagur

Mikið að gerast

Ókeypis bíó í Egilshöll

Ókeypis nammi

Nýr Crybaby Wah fetill

matarboð

Mjölnir

Rúntur á Laugarvegi

Kósíkvöld heima með popp


Plan

Dagskrá dagsins:

Tölvulistinn - Þó ég þurfi ekki að kaupa neitt slíkt. Bara gaman að kíkjá tölvur. Þeir voru að opna á Suðurlandsbrautinni.

Egilshöll - Ókeypis í bíó! Ég og Sebs ætlum að kíkjá kannski Cars 2. Fullt af ókeypis nammi. Hell yeah!


sprautur

Fórum með Davíð í 3 mánaðasprautur
Hann var stungin tvisvar. Í sitthvort lærið. Hann kvartaði pínu en ekkert eins og ég hafði búist við.

Harður


Viðskiptajöfur

Hvernig fór ég að því að kaupa mér Epiphone Les Paul, harða tösku, 3 bútík pedala frá Portland (Hyperion, Soda Meiser, Devistortion), lítinn rafmagnsgítar og magnara handa Sebs, Pedaltrain bretti, tuner og vera samt í 14þ plús!!!!!!!

Djöfull er ég cunning viðskiptamaður og harkari

Kalt mat


« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband