Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2011

keppni

Ég fór í ,,Frúin í Hamburg" við Bowie.

Hann vann.


Heima er Betz

Erum við að tala um leiðinlegasta veður ever úti!

En það er hlýtt inni.

Kósí


reverse Benjamin

Við erum með nett reverse Benjamin Button case hérna í gangi. Davíð Kári er orðinn unglingur. Á tveim mánuðum.

Hann orgar stundum frekjulega ef hann fær ekki það sem hann vill.

Fokk

Svo er hann þess á milli ljúfur.

En það koma svona unglingastælar inn á milli

Gaman að því

Ætli hann verði svona týpískt yngra systkin. Frekur og spilltur.

Sjáum til.


Zoom G2.1Nu multi effekt til sölu

Zoom G2.1Nu multi effect til sölu ef rétt verð næst :)

Keypti hann fyrir nokkrum mánuðum og er búinn að leika mér nóg í bili. Það er hægt að tvíka hann endalaust og fá skrilljón mismunandi hljóð. Trommuheili, tuner og bypass.

Best fannst mér þó þessi usb tengimöguleiki. Ég plögga þessu beint í tölvuna og tek upp í hvaða upptökuforriti sem er. Og það er 0% latency (seinkun á hljóði). Svo er náttúrulega hægt að plögga heyrnatólum í tækið og æfa sig á full blast og ekki ónáða neinn.

83 effektar
200 presets
Usb tengimöguleiki
Trommuheili
Tuner
Bypass
Looper
Keyrist með batteríum, 9v rafmagni eða með usb í tölvu

Hér er sjást drive effektar tækisins

http://www.zoom.co.jp/english/products/g2nu/30amp.html


Rachel Ray og ég

Beta horfir á Rachel Ray

Ég velti því fyrir mér hvert mannkynið stefnir því það er standard í þáttunum að þegar hún stráir parmesan osti yfir matinn þá klappa áhorfendur út í sal.

Það er klappað fyrir parmesan osti!

Engu öðru.

Djöfull er þetta steikt.


Trainwreck

Ég elska lestarslys

Þetta er hræðilega sorglegt en samt, maður getur ekki annað en horft.

Það sem flokkast undir lestarslys er t.d. þátturinn ,,kexverksmiðjan" á rúv.

Elska að horfa á þennan þátt ÚTaf því að hann er svo hræðilegur.

Önnur dæmi eru t.d. Leoncie, Geir Ólafs og þátturinn á Skjáeinum sem heitir ,,Tobba".

Reyndar kannski ekki Tobba, nenni ekki að horfa á hann. Hann fer yfir strikið í hallærisheitum.


Ný könnun

Kíkir þú inn í bíla á ferð?

Svarið könnun hér á hægri hönd

DO IT!


líta inn í bíla

Ég er einn af þeim sem lít inn í bíla

Ég stenst ekki mátið þegar ég tek frammúr bílum eða öfugt. Ég lít alltaf inn í hinn bílinn.

Hvað er það?

Maður er svo forvitinn.

Reyndar er ég sérstaklega slæmur. Hef mjög gaman að horfa á fólk. Ég er skæður í Kringlunni t.d.

En ok, þetta með bílana, ég tek eftir að fólkið lítur yfirleitt til baka á mig.

Sem segir mér að hinir eru alveg jafn slæmir og ég

Alheimsvandamál?


punní punní punní

iphone-youtube

« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband