Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
18.10.2011 | 08:35
keppni
Ég fór í ,,Frúin í Hamburg" við Bowie.
Hann vann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2011 | 21:05
Heima er Betz
Erum við að tala um leiðinlegasta veður ever úti!
En það er hlýtt inni.
Kósí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2011 | 21:01
reverse Benjamin
Við erum með nett reverse Benjamin Button case hérna í gangi. Davíð Kári er orðinn unglingur. Á tveim mánuðum.
Hann orgar stundum frekjulega ef hann fær ekki það sem hann vill.
Fokk
Svo er hann þess á milli ljúfur.
En það koma svona unglingastælar inn á milli
Gaman að því
Ætli hann verði svona týpískt yngra systkin. Frekur og spilltur.
Sjáum til.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2011 | 14:02
Zoom G2.1Nu multi effekt til sölu
Zoom G2.1Nu multi effect til sölu ef rétt verð næst :)
Keypti hann fyrir nokkrum mánuðum og er búinn að leika mér nóg í bili. Það er hægt að tvíka hann endalaust og fá skrilljón mismunandi hljóð. Trommuheili, tuner og bypass.
Best fannst mér þó þessi usb tengimöguleiki. Ég plögga þessu beint í tölvuna og tek upp í hvaða upptökuforriti sem er. Og það er 0% latency (seinkun á hljóði). Svo er náttúrulega hægt að plögga heyrnatólum í tækið og æfa sig á full blast og ekki ónáða neinn.
83 effektar
200 presets
Usb tengimöguleiki
Trommuheili
Tuner
Bypass
Looper
Keyrist með batteríum, 9v rafmagni eða með usb í tölvu
Hér er sjást drive effektar tækisins
http://www.zoom.co.jp/english/products/g2nu/30amp.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2011 | 13:57
Rachel Ray og ég
Beta horfir á Rachel Ray
Ég velti því fyrir mér hvert mannkynið stefnir því það er standard í þáttunum að þegar hún stráir parmesan osti yfir matinn þá klappa áhorfendur út í sal.
Það er klappað fyrir parmesan osti!
Engu öðru.
Djöfull er þetta steikt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 20:36
Trainwreck
Ég elska lestarslys
Þetta er hræðilega sorglegt en samt, maður getur ekki annað en horft.
Það sem flokkast undir lestarslys er t.d. þátturinn ,,kexverksmiðjan" á rúv.
Elska að horfa á þennan þátt ÚTaf því að hann er svo hræðilegur.
Önnur dæmi eru t.d. Leoncie, Geir Ólafs og þátturinn á Skjáeinum sem heitir ,,Tobba".
Reyndar kannski ekki Tobba, nenni ekki að horfa á hann. Hann fer yfir strikið í hallærisheitum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 19:06
Ný könnun
Kíkir þú inn í bíla á ferð?
Svarið könnun hér á hægri hönd
DO IT!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 19:03
líta inn í bíla
Ég er einn af þeim sem lít inn í bíla
Ég stenst ekki mátið þegar ég tek frammúr bílum eða öfugt. Ég lít alltaf inn í hinn bílinn.
Hvað er það?
Maður er svo forvitinn.
Reyndar er ég sérstaklega slæmur. Hef mjög gaman að horfa á fólk. Ég er skæður í Kringlunni t.d.
En ok, þetta með bílana, ég tek eftir að fólkið lítur yfirleitt til baka á mig.
Sem segir mér að hinir eru alveg jafn slæmir og ég
Alheimsvandamál?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 09:17
punní punní punní
Bloggar | Breytt 14.10.2011 kl. 23:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar