Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
3.1.2011 | 09:58
Uppákoma 2010
Uppákoma ársins:
1.Blóðtappi
2.Eyjafjallajökull
3.Ekki valinn í gkg sveit
4.Allt annað
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2011 | 09:49
2010 Kvikmyndir
Skemmtilegustu kvikmyndir 2010:
Inception
Kick Ass
Scott Pilgrim
Tron
Hot tub time machine
Salt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.1.2011 | 09:40
2010
Bestu skífur ársins. Þá meina ég þær sem ég hlustaði á, ekki endilega að þær hafi verið gefnar út á árinu.
Íslensk tónlist:
1.Who Knew - Bits and pieces of a major spectacle
2.Jónsi - Go
3.SIR - Analog
4.Sigurður Guðmundsson - Nú stendur mikið til
5.Ensími - Gæludýr
Erlend tónlist:
1.Everything Everything - Man Alive
2.Sleigh Bells - Treats
3.Kings of Leon - Come around sundown
4.The XX - xx
5.Band of skulls - Baby Darling Doll Face Honey
Shit mér finnst svo erfitt að muna hvað ég var að hlusta á. Rétt mundi ofangreint. Veit hins vegar að ég fíla ekki margt af stöffinu sem er ofarlega á listum. Eins og Gorillaz, Mgmt, Vampire Weekend, Arcade Fire var allt í lagi en allt of hæpað, Beach house, Broken social scene, Robert Plant.
Hverju er ég að gleyma?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.1.2011 | 08:25
Áramótin
Áramótin voru fín hjá okkur. Sebas fer venjulega að sofa kl 20:30 en tóraði til 01:30. Við vorum hjá mömmu og pabba í Garðabænum.
Borðuðum kl 20, fórum á brennuna, skutum upp pínu hér og þar og fórum svo upp á hæðina hjá Lundarbóli og horfðum á alla aðra skjóta upp á miðnætti. Það var stórfenglegt útsýni og Sebas fílaði það í botn.
Röltum svo aftur heim og skutum okkar aðalstöffi upp. Sebas var pínu hræddur og sat til hliðar í fanginu á Betu með hlífðargleraugun sín.
Við ætluðum upphaflega bara að kaupa pínu pakka handa Sebas en vegna miskilnings þá enduðum við með stöff að andvirði 15þ kjells. Í fyrsta sinn síðan ég var krakki skaut ég upp einhverju magni. Það var fínt. Ég hafði mest gaman af því af öllum.
Sebas sofnaði svo í bílnum á heimleiðinni. Vaknaði svo þegar ég var að leggja hann upp í rúmið. Settist sperrtur upp, kveikti öll ljós og vildi fara að leika. Hann var svo aðframkominn af þreytu að hann þvældi bara eitthvað og sofnaði svo. Var bara í ruglinu.
Vaknaði kl 9:30 daginn eftir sem er það mesta sem hann hefur sofið út.
Allt í allt, bara helvíti fín áramót.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2011 | 13:45
LOKAÐ
----------Lokað í dag vegna talninga----------------
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153392
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar