Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
1.12.2010 | 18:28
IT gæjar
Þetta er nákvæmlega eins og ég ímynda mér IT gæja, klæðnaður og allt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2010 | 16:54
Skilvirkni
Okkur finnst báðum vín og bjór vont. Drekkum hvorugt kaffi, hlustuðum á Suede í gamla daga og trúum ekki á trúarbrögð.
Ég fíla Malt og Beta appelsín.
Erum bæði nett manísk þar sem hún getur setið og prjónað í nokkra klukkutíma og ég dundað í tónlist eða lesið dögum saman.
En það sem tók nú steininn úr var neðangreint.
Beta fílar skorpuna en ég miðjuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.12.2010 | 16:37
ET fundinn
Hvað er að frétta?
Ég var með hausverk og tók tvær panódíl og lagði mig. Hvað gerist? Nasa finnur líf á öðrum hnöttum á meðan! Hvað svaf ég eiginlega lengi!
Er að pæla að leggja mig bara aftur. Væri til í að heyra eitthvað um eilíft líf eða útrýmingu skipulagðra trúarbragða þegar ég vakna.
OK!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar