Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

Wayne´s World Quotes

Horfðum á Wayne´s World í gær með Sebas. Hann fílaði þá félaga. Ég fór að pæla í því hve margir frasar eru í þessari kvikmynd. Fyrir okkar aldurshóp var þetta gjörsamlega málið. Ég og Pétur vorum apperantly endalaust að tala þetta tungumál.

Hér eru nokkrir frasar sem við notuðum á regular basis.

Ex-squeeze me? A-Baking powder?
Ribbed for her pleasure. Ewww.
Stop torturing yourself, man! You'll never afford it! LIVE IN THE NOW!
Hey Phil, if you're gonna spew...spew into this
I'll have the "cream of sum yung gai".
It will be mine. Oh, yes — It will be mine.
Extreme Close-up!
Schwing!
"It might happen. Cha! And monkeys might fly out of my butt!"
Garth: Thanks... I like to play. (taps cymbal lightly)

While playing street hockey...
Wayne Campbell: Car!
Garth Algar: Car!
Car drives past.
Wayne Campbell: Game On!
Garth Algar: Game On!

Mynd númer tvö var ekki jafn góð.


gagnrýni

Ég ritaði hér áður að ég gerði ís fyrir Betu. Henni fannst hann vondur. Ég gaf Sebas að smakka núna í kvöldmatnum. Lét hann fá smá skammt sem hann hrærði í yfir Toy Story 3. Eftir uþb 10mín heyrist ,,Papa, mér finnst þetta ekki gott".

Ég fer bráðum að fara taka þetta persónulega.

Hvað er uppi?

Ég borða þetta með bestu lyst!

Perlur fyrir svín I tell ya, perlur fyrir svín.


íveður

Hvar er þetta óveður sem átti að tröllríða öllu? Ég lít út um gluggann og sé ekkert. Nema ský á fleygiferð. Hmmmm ætli sé hvasst úti....

Ég vil storka örlögunum og býð veðrinu birginn.

IS THAT ALL YOU´VE GOT!!!!


Skógur

Sebas fékk prumpublöðru í skóinn.

Það vakti lukku, enda mikill grínari.


Ís

Ég stóð ber að ofan við eldhúsborðið í gærkvöldi og gerði ís fyrir Betu. Heimagerðan og vissjus súkkulaði slash sterkamolaís.

Ég fór út í Hagkaup og keypti rjóma, dansukker, fullt af súkkulaði, egg, karamelu og sterka mola.

Henti þessu öllu upp í loftið, greip það með skál og út kom ís.

Setti aðeins of mikið af sterkum molum(sem innihéldu einhverskonar piparduft) og ísinn frekar sterkur á bragðið.

Það besta við þetta er að Betu finnst hann vondur svo ég get átt hann alveg einn.

Næsti ís verður gerður án sterku molana. Hendi inn banönum í staðin.

P.s. ég var ber að ofan útaf því að ég er rokkari


Hlaup

Fórum á jólaball í Capacent. Jólasveinarnir fóru á kostum. Sebas hljóp sem óður væri í kringum jólatréið. Hljóp meðal annars tvær litlar stelpur niður í hamaganginum.

mhm

silly walk

Vel sagt


Japanir kunna þetta


« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband