Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

Glass eye

Fórum á kaffihús í gær. Röltum niður laugarveginn. Sáum Jónsa. Beta brosti til hans. Hann gaf henni íllt auga (þ.e.a.s. vinstra augað, hitt er eitthvað bilað).

Golf

Það verður aftur vaknað kl 6:30 á morgun til að fylgjast með Rydernum. Þetta er uþb skemmtilegasta golfmótið sem maður fylgist með.

Ótrúleg gæði sem maður sá þarna inn á milli.

Í frestuninni samdi ég lag og útsetti. Fínt að fá svona frestun. Mun skella því á bloggið innan tíðar. Það er tileinkað Ace því við erum að tala um gítarhetjusvitaflösuþeytarahúkker meets delicatesjampóauglýsingamanifest. Alveg eins og hann bað um.


Leiðin okkar allra

Fíla ekki Hjálma. En fíla samt þetta eina lag. 


Skinka=Gulrót

Beta keypti kíló af gulrótum í gær útaf því að einhver gæji kom og seldi í hús.

Maður verður víst appelsínugulur eða brúnn af því að éta mikið af gulrótum.

Sem sagt, maður verður skinka ef maður étur gulrót!


Ryder

OMG Ryderinn er hafinn og ég sit sem lítil skólastelpa fyrir framan skjáin. Spenntari en spennistöð. Vaknaði á undan klukkunni. Fyrst kl 5:46 svo aftur klukkan 6:29.

Jei


« Fyrri síða

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband