Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
27.1.2010 | 14:55
Epli.is
Það bíða margir spenntir eftir að klukkan slái 18. Þá munu frumkvöðlarnir í apple kynna nýja vöru til sögunar. Mikil leynd hvílir yfir þessu en sagt er að þetta verði álíka mikilvægt og þegar ipoddinn var afhjúpaður.
Sögusagnir herma að þetta verði ekki bara snertiskjár heldur svokallað proximity sensor tæki. Tékkið slóðina fyrir nánari lýsingu.
http://www.appleinsider.com/articles/10/01/27/apple_granted_patent_for_touchscreen_proximity_sensor.html
ÞETTA ER ROSALEGT!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2010 | 12:18
Hinn sofandi risi
Fórum ílla með rússana. Maður hálfpartinn vorkennir þeim. Þeir eiga samt eftir að ná fram hefndum síðar meir. Þá er ég ekki að tala um á handboltavellinum.
Ég er nefnilega skíthræddur við þá. Eins og ég hef reyndar áður komið inn á.
Hinn sofandi risi í austri er eitthvað sem allir ættu að bera virðingu fyrir. Þeir eiga eftir að vakna, skipuleggja sig, fá sér smá vokda og valta svo yfir heiminn.
Þá munum við öll líta út eins og Dmitri Torgovanov. Eða eftir 200 ár eða svo.
Hef bara eitt ráð fyrir leikmanninn varðandi ofangreint.
Keep your friends close, but your enemies closer, eins og skáldið sagði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2010 | 19:40
er verið að kidda mig eða!!!! Er þeim alvara?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.1.2010 | 12:25
beckster
Henti inn einu lagi á djúkarann hér á hægri hönd Lagið heitir Chemtrails og er ekki beint beck legt en er samt sá hinn sami.
Mæli með allavega einni hlustun á það gott fólk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.1.2010 | 10:10
æfingarleysi
Ætlaði að mæta galvaskur á æfingu í morgun kl 6. Stillti klukkuna kl 5:20. Vaknaði svo endurnærður kl 8.
Veit ekki hvað gerðist en það var sem klukkan hafði aldrei hringt. Eða þá það sem er líklegra að ég hafi bara slökkt á henni.
Allavega, þá er ég ekki sáttur.
Mun refsa sjálfum mér á fitness æfingu á eftir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2010 | 22:10
Dmitri Torgovanov
Ég þakka nú bara fyrir að hann elsku Torgovanov sé hættur á línunni hjá Rússum. Hann myndi taka okkur með einari, sökum fegurðar.
Spurning um að láta Loga skella eitt stykki lúku af geli í hárið á honum elsku Dmitri mínum. Hann er svo óheppinn eitthvað í útliti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2010 | 14:11
að vera gey
Soldið súrt að skíra golfklúbb Geysir! Innan vébanda GSÍ er skammstöfun klúbbsins.....wait for it.....GEY.
Þá getur maður sagst spila með gey liðinu, eða vera partur af gey hópnum og komist upp með það.
Mér finnst svona eins og hugtakið ,,að fara holu í höggi" taki á sig nýja merkingu við þessar vangaveltur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2010 | 13:05
myndir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2010 | 10:32
Mórall
Sebas er svo sniðugur að vakna alltaf um kl 7 um helgar en svo þurfti ég að vekja hann kl 8:30 þegar átti að mæta kl 9 á leikskólann.
Mórall!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2010 | 10:30
Kos
Hvernig er þetta eiginlega! Getur fólk ekki komist að samkomulagi og hætt þessari vitleysu! Fólk er að kjósa út um víðan völl í þessari könnun. Dreyfðari kosningu er vart hægt að fá. Engin afgerandi niðurstaða.
Er engin samstaða þarna úti?
Ef þið vissuð það ekki þá erum við að fara enda í FRIGGIN FYRSTA SÆTI!
KOMA SOOOOOOOO
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar