Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
25.12.2009 | 10:37
Bækurnar
Ég fékk þrjár bækur.
Don´t Panic-nett ævisaga douglas adams
Svörtuloft-arnaldur
Lost symbol-dan brown
Ég bað um Don´t panic og hún verður lesin. Svörtuloft hef ég ekki áhuga á og verður skipt fyrir einhverja dúndur bók. Lost symbol á ég sjálfur og er löngu búinn að lesa, henni verður því skipt.
Get ekki beðið eftir að fara í bókabúð og brása!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2009 | 01:38
Bestu skífurnar 2009
1 - Swoon - Silversun Pickups
2 - Get it together - Dikta
3 - To lose my life - White Lies
4 - The E.N.D. - Black Eyed Peas
5 - The Empyrean - John Frusciante
6 - The Blueprint 3 - Jay-Z
7 - Wolfgang Amadeus Phoenix - Phoenix
8 - Mean Everything to Nothing - Manchester Orchestra
Hverju er ég að gleyma? GnR komu út seint á árinu 2008, gæti svo sem sett þá þarna því ég hlustaði mjög mikið á þá skífu 2009. Sú skífa yrði þá í fyrsta sæti.
Verð að viðurkenna að ég kafaði nú ekkert sérstaklega djúpt í leit minni að nýjum böndum þetta árið. Ég er að brása yfir þessa árslista á netinu og bara kannast ekki við meirihlutan af þessu stöffi. Það virðast flestir vera sammála um að Animal Collective skífan, Merriweather Post Pavilion sé mjög framarlega.
Hef ekki einu sinni tékkað á þeirri skífu!
Svo nefnir fólk mikið Grizzly Bear, Dirty Projectors, The xx, Japandroids, Yeah Yeah Yeahs, og Sunset Rubdown.
Á eftir að tékka á öllu ofangreindu. Ég var heilt á litið fremur comercial mainstream þetta árið miðað við önnur ár. Það á best eftir að sjást á lagalista 2009 sem ég mun henda hérna inn við tækifæri.
En........HVERJU ER ÉG AÐ GLEYMA?????
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 11:40
ps
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 10:01
Árslistar
Hlakka til að gera alla árslistana mína sem ég er með í plönunum.
Bestu lögin
Bestu skífurnar
Bjartasta vonin
Bestu kylfingarnir þetta árið
Bestu kvikmyndirnar
Bestu bækurnar
Eru fleiri hugmyndir þarna úti?
Hvað fleira gæti ég listað?
Svo er spurning um að gera þetta bara fyrir árið eða fyrir allan síðasta áratug. Því jú, þessi áratugur er á enda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 09:13
dúfur
Það er komin ný könnun. Hin sökkaði en þessi rokkar.
Hvað borðar þú um jólin?
Ég borða hamborgarhrygg.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 18:29
Madonna fellur niður listann
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 18:07
kettir eru náttúrulega svölustu dýr jarðar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 17:57
Sebatar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 16:51
NET
Er ekki með netið hérna nema í smá tíma í einu. Dettur inn og út. Drasl.
Er heima með sebas. Hann er með sýkingu í auga og ekki skynsamlegt að senda hann á leikskólan. Leiðinlegt fyrir hin börnin að fá þetta svona rétt yfir jólin. Haldiði að það sé nú tillitsemi! Aðrir hefðu bara hent honum í leikskólan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2009 | 22:51
www.iwantoneofthose.com
iwantoneofthose.com rokkar feitan gölt. Ótrúlega mikið af skemmtilegum gjafahugmyndum. hint, hint.
Allir þeir sem ekki hafa keypt handa mér jólagjöf geta tékkað á vörunum þarna inni.
Hugmyndir:
http://www.iwantoneofthose.com/crazy-golf-balls/index.html
http://www.iwantoneofthose.com/sudoku-loo-roll/index.html
http://www.iwantoneofthose.com/bbq-sword/index.html (því ég grilla svo mikið nefnilega)
http://www.iwantoneofthose.com/ilogic-sound-hats/index.html
Allt góðar gjafir. Sérstaklega bbq sverðið.
Svo er hægt að fara í the gift finder og láta síðuna finna gjafir útfrá persónuleika viðkomandi. Segjum að sá sem á að fá gjöfina sé algjör letilappi þá leitaru eftir couch potato. Svo getur maður leitað eftir Miserable sod, lady who lunches, geek, someone who has it all og svo mitt personal fav.......fashion icon, sem myndi að sjálfsögðu hæfa mér best.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar