Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
9.11.2009 | 23:04
Coopersville
Fór út að hlaupa eftir golf æfingu, eða, tja, eftir moðafokkin LP-Bir leikinn. Ætlaði fyrst að fara 4k en áttaði mig svo á því að það væri kannski ekki gáfulegt að hlaupa tvöfalt lengra en ég farið áður kvöldið fyrir COOPERS TEST og fleiri skemmtileg fitness test.
Þannig að ég fór bara 2k og gerði svo dag 2 í hundredpushups.com í þriðja dálk. Hef bara eitt að segja, þarna á ég fullt inni. Sóknartækifæri.
Var sirka 13 mínútur með 2k en helmingurinn var reyndar á móti vindi og ágætur upphalli hjá neskirkjunni. Þannig að 2k ættu að fara á sirka rúmlega 12 mín innanhúss eins og testið verður á morgun.
Þetta coopers test er sem sagt þannig að maður á að hlaupa í 12 mínútur og tékka hvað maður nær langt. 20-29 ára eru normal ef þeir hlaupa 2200-2399 en þar sem nokkrir dagar eru í þrítugsafmælið mitt þá fell ég nú sennilega í 30-39 ára flokkinn. Þar er eðlilegt að hlaupa 1900-2299 metra.
Erum á 400 metra hlaupabraut. Þannig að 4,75 hringir ef ég er þrítugur en 5,5 hringir ef ég er 29 ára. Mun að sjálfsögðu reyna við 6 hringi.
Í grunn testinu í Boot Camp fór ég 2,3k utandyra á 12 og 50sek klukkan 6:30 um morguninn.
Sjáum hvað setur á morgun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 15:38
Kevin George Knipfing
Rakst á lýsingu af persónum í king of queens á wiki. Komst meðal annars að því að Kevin James hét upprunalega Kevin George Knipfing en breytti því til að einfalda ferlið. Líka að Danny í þáttunum er actually bróðir Kevin James. Hann breytti fjölskyldunafninu sínu í Valentine!
Doug: He is incredibly uncomfortable with change and will go to ridiculous lengths to avoid any kind of change in his little world, whether its coping with his childhood dog's death (who in fact has died several times and was replaced by his parents with different dogs of the same breed)...
Carrie: Her constant attempts to make their relationship and daily lives more romantic and meaningful cause Doug endless frustration and Doug, who prefers things to be simple and to have as few restrictions on his life as possible
Basement Artie: Arthur is usually seen causing regular chaos and getting on someone's bad side with his antics, craziness, and obnoxious behaviors.
Hey, geri allt til að expósa KJ meira en George fyrir leikmanninn. Hann þarf á því að halda miðað við nýjustu tölur í kosningunni hér á hægri hönd.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 15:10
Casual conversations from the King of Queens
Carrie: I´m not feeling that well
Doug: What´s wrong, is it that cheescake you had at the diner last night?
Carrie: No, YOU had that.
Doug: But you had a bite
Carrie: No, you wouldn´t LET me.
Doug: They make them so small
Carrie: IT´S NOT THE CHEESCAKE!
Deacon Palmer: Hey, it´s lunch time, where do you want to go?
Doug: Don´t care, as long as it´s a castle, and it´s white
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 13:25
fake eður ei? skiptir ekki máli, oh my god í sló mó er þess virði
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 13:09
erum við að tala um fallegasta hlaupastíl ever?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.11.2009 | 09:19
ef það er ekki komin tími á smá lolcats þá veit ég ekki hvað
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 09:12
Hlíf
María kom með brandara aldarinnar í gærkvöldi. Spontant og öllum að óvörum. Þið verðið að átta ykkur á því að hún er ekki jafn samdaunuð íslenskri hefð og venju eins og flestir hér því hún er senorita. Hún hafði t.d. aldrei heyrt klassíkera eins og af hverju óli var rekinn af kafbátnum(því hann vildi sofa með opinn glugga) og þarna þessa lame ass, viltu ís? Björn og það er komið Hlé, Barði.
Við vorum að tala um leikskólan og hún var að spurja mig hvað ákveðin manneskja héti. Hún lýsti henni bak og fyrir og ég kveikti loksins. Hlíf? sagði ég og María svaraði umsvifalaust, regnhlíf? og svo hné hún niður í gólfið í hláturkrampa í nokkra klukkutíma.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 19:46
SK1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 17:19
KJ
YEEEEEEEEEEEESSS! Douglas hefur fengið annað atkvæði í kosningunni hér á hægri hönd. Ég kaus einu sinni og svo hefur einn leyndur aðdáandi kosið hann líka. JEEEEESSS.
Á klárlega undir högg að sækja sökum stutts viðverutíma í íslensku sjónvarpi þannig að núverandi staða er stórsigur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 12:42
Ellllllliði
Erum á leið útí Elliðarárdal í sunnudagslabbitúr. Ég, pungurinn og djammdrottningin.
Vonandi villumst við ekki þar sem ég ætla mér að ná leiknum klukkan 16 milli Elsu FC og Maneuver. Ég vonast eftir steindauðu 3-3 jafntefli með fjórum rauðum spjöldum. Lampard með þrennu og Drogba með allar stoðsendingar þar sem hann er kafteinninn í fantasy liðinu mínu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar