Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Krydd ropi

Fór út að borða með Sverri, Snorra og Gumma á Austur Indíafélaginu. Þaðan svo beint á djammið.

Eitthvað sem ég mun aldrei gera aftur. Maður lyktar af steikingarfýlu, ropar kryddblöndu og talandinn angar af hvítlauk. Ekki góð blanda á djammið.

Og svo í þokkabót þarf maður að taka tvistinn á einhverjum þessara skemmtistaða fljótlega eftir.

Skipti ekki öllu í þetta sinn þar sem við fórum beint á 101 og vorum til kl 01 og klóstin þar eru sublime.

Tók tvo Long Island Ice Tea þar ásamt tveim G&T.

Svo var farið á B5,Boston,Kaffibarinn,B5 og sitthvað fleira.

Allt í allt sæmilegt kvöld. Ekkert explosive. Ágæt afþreying.


Hvíta hermikrákan

Af hverju herma alltaf þessir hvítu eftir þessum svörtu?

Eftirfarandi skal lesast á jákvæðan hátt og ekki með automatískum rasista hugleiðingum. Þetta er ekki meint þannig.

Vill koma með disclaimer uppá að maður má alveg segja svart fólk. Alveg eins og maður segir hvítt fólk. Þetta er einfaldlega litarhaft fólksins. Ekkert racial við það. Bara góð og skilvirk leið til að aðgreina það þegar þess þarf.

anyhú, af hverju pikkar hvíti maðurinn svona mikið upp af þeim svarta?

Er að horfa á presidents cup og þar fagna menn ekki lengur með Hi5(sem kom örugglega líka frá þeim svörtu) eins og í gamla daga. Heldur með lokuðum krumlum, berjandi þeim saman að hætti blökkumanna.

Svo getum við nefnt tónlistina. Þetta er allt meira og minna komið frá svörtu fólki(nema indí).

Setningar eins og "jó, what up dog", "chill bro" og fullt af fleirum sem ég nenni ekki að nefna. Ótrúlega mikið ef maður spáir í það sem þeir hvítu apa eftir talandum hjá þeim svörtu.

Það er að sjálfsögðu til eitt gott svar við þessu. Við erum náttúrulega öll þróuð frá apanum. Bara mis mikið. Segi ekki meir.


golf

Strím dagur í dag. Komum heim eftir allskonar þeyting kl 13 og þau fóru í síestu á meðan ég fór beint í golfið.

Fyrst Madrid Masters þar sem Garcia gerði í sig. En sá samt gæja pósta -12 hring uppá 60 slétt högg í dag. Nokkuð gott.

Svo beint í presidents cup þar sem þetta lítur bara ágætlega fyrir the internationals, sem eru að leika á móti the US of A.


Sálin

svo ég létti nú á þeim sem eru að bilast yfir síðustu getraun þá stendur eftirfarandi á glugganum á húsinu á móti:

Þegar leikur allt í lyndi
líka þegar ílla fer
Meðan lífið heldur áfram
Þá vil ég vera hjá þér


sund

Fórum í sundleikfimi með punginn. Það var fjör. Svo var þessi týpíski kringlurúntur tekinn á þetta.

Núna er liðið lúllandi siestuna og ég að brása netheiminn.

Ekkert að gerast.


Strím

er að stríma Presidents cup af netinu sem enginn væri morgundagurinn.

http://www.veetle.com/viewChannel.php?cid=489e78e9b8936

Búinn með þrjá tíma núna. Reyndar fór ég í ljós í millitíðinni og slíkt. En þetta er nokkuð spennandi aldrei þessu vant.


nýjar myndir

vek athygli á nýjum myndum í albúmi 25 á myndabloggi hér til vinstri. Þeir sem ekki eru með lykilorð, bara senda mér línu og málið dautt.

Hvaða texti er þetta á glugganum?

Hvað stendur þarna? hint....með þér.Texti á glugga

Suðusúkkulaði a la KJ

Carrie: hey, what ja got there?
Doug: [reluctantly says] Chocolate.
Carrie: Could you break me up a piece?
Doug: [long sigh] Just because it´s divided into pieces dosen´t mean it´s supposed to be shared. Suddenly it belongs to the community!

Airwaves

Time Sódóma Reykjavík
20:00 Soundspell
20:50 Króna
21:40 Leaves
22:30 Mammút
23:20 Kidcrash (US)
00:20 Who Knew

Af sirka hundrað þúsund og fimmtíu böndum(lesist 147) þá eru einu böndin sem mig langar að sjá Króna og Mammút.

Þau verða að spila á fimmtudaginn á Sódómu.

Verst að það er uppselt á allt þetta drasl.

Spurning um að kíkja samt í dyragættina og athuga hvort maður fái ekki að stinga nefinu inn. Fæ Sverri bara í að láta hleypa mér inn. Hann kemur öllum alltaf inn allstaðar. Natural talent í því að koma sér fram fyrir raðir.

Hver er til í að koma með mér á fimmtudaginn á sódómu?

ps. var að tékka á þessari us grúppu kidcrash....ertu ekki að grínast í mér! Hef ekki heyrt hallærislegra rokk síðan í NAM!

pps. var að kynna mér Who Knew og þeir rokka. Svipar til clap your hands and say yeah! Gott stöff, bara verst hve þeir fara seint á svið.

ppps. HAHAHA það hlaut að vera. Það er önnur grúppa sem kallar sig Kid Crash og hún sökkar eins og ofangreindar línur segja frá. En sú sem ætlar að vera á sódóma er bara ágæt. In your face hard indie rokk. Soldið eins og mýkra at the drive in eða eitthvað álíka.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband