Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Eldsnemma

Fór á faetur í myrkrinu eldsnemma og var kominn útá v0ll ádur en thad birti. Vildi ná fyrsta teig svo ég gaeti leikid mér áhyggjulaus án mikillar umferdar og slegid fullt af boltum. Er ad vinna í upphafsh0ggunum og thad jafnast ekkert á vid ad geta verid á vellinum og slegid med ásnum. Thad er allt annad en ad vera á reinginu.

Nádi ad intergreida ásinn ágaetlega inn en hann tharf samt adeins meiri tíma. Fer í mót á morgun á Lauro og thar verdur hann ad virka.

Er ad dunda mér thangad til ad ég tharf ad ná í Sebas á Leikskólann kl 13. Tók thennan aefingarhring í morgun og fer svo ad aefa eftir mat. Aetla ad einblína á ásinn, flest annad er í fínu standi.

Ég á afmaeli eftir nokkra daga. Bara svona ad láta vita af thví.

óskalisti:

Sprengjuh0llin (pedro aetlar ad senda mér hann, enda er hann gullmoli), Mammút og NÝ D0NSK. Annad sem mig vantar er alv0ru golfregnhlíf, warbird golfhanska (vantar st0dugt nýja hanska), Titleist ProV golfbolta (í st0dugri v0ntun).

Annars er ég bara gódur...


raflaus

Heimska heimska kellingin sem er ad leigja okkur gleymdi ad borga rafmagnsreikinginn og vid erum thví án rafmagns í íbúdinni. Mér lídur eins og Fred Flinstone (Pedro Picapiedras á spaensku). Allt svo frumstaett, vid getum ekki hitad mat, kveikt ljós, horft á sjónvarp. Mj0g skemmtilegt.

Vid skrifudum undir samning sem sagdi ad frá og med 1.nóv vaerum vid leigjendur ad íbúdinni og thyrftum ad borga samkvaemt thví, skuldbinging eigandans var ad íbúdin hefdi allt sem thyrfti til ad geta búid í henni. Hlutir eins og ofn, thvottavél, straubretti OG RAFMAGN.

Vid h0fdum ekki rafmagn fyrr en 5.nóv og svo aftur í dag og á morgun sem ekki verdur rafmagn. Ég myndi nú segja ad thessi blessadi samningur vaeri nokkurn veginn HELbrotinn í spad af theirra hálfu. Ég tel rafmagn vera frekar mikilvaegan part af thví ad geta lifad í íbúd.

Thau segjast aetla ad koma til móts vid okkur eitthvad útaf thessu en ég er alveg klár á thví sem ég aetla ad gera. Kemur í ljós, kemur í ljós.....

Ég meina, thetta er alveg vonlaust ástand. Thad er allt nidadimmt tharna inni núna, vid gátum ekki einu sinni skipt á litla nema med íllu móti uppvid gluggann í stofunni. Thurftum ad borda úti og hjengum í raun útí gardi thangad til ad litli thurfti ad fara ad sofa, thví vid nenntum ekki ad hanga inní kolnidamyrkri.

whatever, thad kom madur útaf netinu og tengdi eitthvad vid eitthvad, fáum kannski net eftir 7 daga sagdi hann. Wúpp dí dú.

Svo kom madur ad gera vid thvottavélina (sem lekur) og hann gat ekki tékkad hvort thetta virkadi hjá honum thví ekkert var rafmagnid.......hann sá aumur á okkur og rukkadi Maríu ekki neitt.


hóst

ég og Sebas erum enn kvefadir en samt hressir. Fór í mót í morgun med kvef og gleymdi ad taka aspirin, ekki gott. Finn líka til í vinstri 0xlinni og gat ekkert notad ásinn. Kvef og án the big dog póstadi ég skor uppá +4 sem er ásaettanlegt.

Ein athugasemd sem er ad trufla mig. Tónlist á Spáni sýgur svo feitan hamstur ad thvílíkt og slíkt er einsdaemi. Madur sér thessar "rock" grúppur í sjónvarpinu allir uppdressadir í rosa rokk og ról múnderingu med sítt hár. okey, ekkert mál. Heyrdu, svo byrja their ad syngja hid léttasta poppí popp sem adeins hefdi getad komid úr afturenda Britney Spears.

Spánverjinn er svo ad miskilja mikid í thessum heimi ad madur sárvorkennir theim. Svo kemur náttúrulega enginn fram í sjónvarpi og syngur, thetta er allt, alltaf maemad af teipi. okey, allt í gódu, thad er líka gert vídar. Málid er ad their eru ad reyna ad láta alla halda ad svo sé ekki. Thad finnst mér sorglegt.

anyways....erum enn ad bída eftir interneti og thurfum ad láta okkur thessa nidurnídda tyrkjabúllu okkur duga. Gaurinn sem á thetta er tyrki, sennilega (er allavega med kebab í eldhúsinu og lítur dúbíus út). Hann spurdi mig hvort ég vaeri svíi og ég sagdist vera íslendingur. Heyrdu, gaejinn talar eing0ngu vid mig á saensku upp frá thessu. Ég skil kannski bara um 30% og jánka hinu bara. Samt voda nice tyrkja fj0lskylda.

Hingad koma m0rg thjóderni, svo sem ísl, spán,kín,afríka, márar og slíkt. Hér eru símakabínur sem madur getur hringt til Senegal og annara far away landa. Einu sinni var arabi ad tala eitthvert og hann var svo reidur og 0skradi svo mikid og hátt ad fólkid sem var á netinu var daudhraett. Thar á medal ég. Var viss um ad hann myndi slengja fram klasa sprengju hvad á hverju. Hann var 0rugglega ad tala vid eina af konunum sínum. Segja henni ad fara útí búd eda eitthvad.


...ad spila vel

fór í mót í gaer á Lauro golf og lék sem vindurinn. Ég fae 1 h0gg á vellinum og var kominn tvo undir eftir 12 holur. Fékk svo einn skolla en allt lék samt enn í lyndi. Tók svo eina fuskin ranga ákv0rdun á 16.holunni og málid dautt. Var 110 metra frá gríni og thad var mótvindur, var med PW og 9 í h0ndunum og átti erfitt med ad ákveda hvora kylfuna ég aetti ad taka. Sá 7-una hans gabriels koma 20 metrum of stutt thannig ad ég tók níuna just in case. Yfirsló grínid í erfida glompu fyrir vikid, endadi holuna á dobbúl. R0ng ákv0rdun.

Tók svo aftur rangt járn á 17.holu og endadi aftur í glompu aftan vid grínid. Dobbúl. Ég thurfti thví fugl á 18.holunni til ad slefa 35 punkta sem gekk ekki eftir. Sársvekktur.

Jákvaett er thó ad ég er ad spila mj0g vel.

Svo er náttúrulega ekki frás0gu faerandi ad ég rústadi mótinu okkar Gabriels (The race to Fuengirola). Svo slaemt var thad ad hann hefur ekki enn séd sér faert ad fara yfir úrslitin med mér. Hann lét sig hverfa á laugardaginn. Ég sé hann á morgun eda hinn og innheimti gródann.

annars er ég smá veikur, smá skítur bara. Sebas er líka undir vedrinu og er aftur kominn á einhver lyf.  Hann sefur bara í 20 mín t0rnum og vid thví líka, ekki fallegt ástand.

 


Victorious

jó, bara smá innskot. Ég er ad rústa Gabriel í mótinu okkar og eftir 3 daga er ég í raun búinn ad vinna. +4 og +1 og í dag +3. Allir dagarnir ï miklum vindi. Gabriel +4, +17 og +8 í dag. Thegar hann á off dag thá tapar hann sér, menn verda ad vera med hausinn í lagi líka. Ekki nóg ad slá bara langt. Á 2. hringnum thegar hann var ad byrja tapa sér ákvad ég ad reyna ekkert ad láta thad hafa áhrif á mig og halda mig vid mitt spil. Ég var med hugann vid ad myrda mótid, ekkert simpathy hjá the ice man, go for the kill, nokkud gott bara, +1 í miklum vindi. Hetja.

Mót á morgun á Lauro golf. Eigum bádir teig kl 09.

ps. er 15 evrur í plús eftir 3 daga.


The race to Fuengirola

Ég og Gabriel erum í okkar eigin stórmóti. Vid skipulogdum 4 daga mót thar sem vid erum ad keppa um evrur á hverjum degi og sá sem vinnur svo mótid á faestum hoggum uppsker svo enn fleiri evrur. Bara litlar upphaedir, en fínt til ad halda gódri pressu.

1E fyrir faest hogg á fyrri níu, 1E fyrir seinni, 1e fyrir samtals skor, 1e fyrir flest hitt grín, 1e fyrir brautir, 1e fyrir faest pútt, 1e fyrir fugl og svo refsi 1e fyrir dobbúl bogí.

Komum bádir inn á plús 4 og bádir ad slá vel en pútta ílla. Ég er búinn ad laga púttin mín thannig ad á morgun, annan daginn í mótinu, mun ég koma sterkur til baka.

Hann er 1e í gróda eins og er útaf hann fékk eagle á átjándu en ég skolla.

Lokadagurinn er á laugardaginn og spennandi ad sjá hvernig thetta fer. Thetta er nánast hnífjafnt núna en mikid eftir. neck in neck.

Ég komst ad thví í dag ad mótid í gaermorgun var skalad upp um 3  h0gg thannig ad mitt lokaskor uppá plús 1 var í raun tveir undir. Thad er laekkun um 0,2 og ég kominn nidur í 2,4 í forgjof. húrra fyrir mér.

oh, by the way. Mótid okkar gabbe heitir "The Cala Open" og er partur af The Race to Fuengirola.


Netkaffi

er staddur á netkaffi. snilld, thetta er hérna í 3 mín g0ngufaeri.

Haldidi ekki ad keppinn sé kylfingur vikunar á www.kylfingur.is 

interesant.

Ekkert ad frétta svo sem nema ad ég er ad spila mj0g vel. Var í móti í morgun og kom inn á +1 sem voru 35 punktar. Hitti 12 af 13 brautum og 16 af 18 grínum. Var sem sagt 16 sinnum í fuglafaeri en nádi bara ad converta 3 fuglum sem er ansi dapurt. enda líka med 34 pútt. pútterinn var kaldur, samt allt í kay.

okkur lídur úber vel í nýju íbúdinni, brilliant in fact.


Flutningar

Núna erum við búin að flytja um 99% af dótinu okkar yfir til Fuengirola og ég sit hér í tómri íbúð með bílinn fullan af drasli. Þetta verður sennilega næst síðasta ferðin því maría kemur hérna aftur á mánudaginn að þrífa og flytja þetta eina prósent sem eftir er.

Ef það er eitthvað sem ég hef lært af Kötu systir þá er það að flytja. Við undirbjuggum okkur betur núna áður en tengdó komu til að hjálpa að ferma á milli. Þetta var ekki eins og á reynimelnum þar sem við héldum að við værum nánast búin en vanmátum mátt skápaplássins til að fela smáhluti.

anyways....þá fer ég að pakka tölvunni niður og drölla mér heim á nýja staðinn. Maður reynir að þefa uppi eitthvað net þarna í íbúðinni, pottþétt eitthvað opið net sem ég get stolið. Ef ég finn ekkert þá verður bara farið öðru hvoru á wi-fi zone-in í mollunum og tékkað á heiminum.

Þeir segjast taka um 20-30 daga að redda mér neti þannig að ég býst við að vera í sirka 40 daga án nets.

Bless í bili


vippmaster 3000

Fórum út í morgun og ég spilaði frekar ílla. Var ekki á járnunum, ásinn var lala, en ég reddaði þessu með sextíugráðunum.

Spilaði sem selur en endaði samt bara á +3. Hitti bara 8 grín og 8 brautir. Áður fyrr var ég að enda á +8 til +10 með svona spilamennsku. En maður hefur víst eitthvað bætt sig hérna.

Ég þurfti að vinna mikið fyrir þessu skori. Er nokkuð sáttur við ömurlegan hring sem ekki er verri en þetta á pappír.

Gabriel spilaði sem vindurinn og endaði bara á pari. Þegar ég er jafn heitur og hann, kem ég allavega inn á -1 til -4. Þannig að það munaði bara þrem höggum á okkur. wassaaaaaa

Högg dagsins var glompuhögg sem ég setti í holu fyrir reddings pari.

Æfðum svo eftir hringinn. Taylor made gæjarnir hjá David Leadbetter Akademíunni voru með demo dag þar sem ég gat prófað allann fjandann. Það er ekkert smá auðvelt að slá með þessum nýju ásum. Ég var drulluþreyttur eftir 8 tíma golfdag en var samt að yfirslá reingið með þessum TP r7 eða hvað þetta heitir allt saman. Nenni ekki að leggja það á minnið. En allavega, þá er það ljóst að ég yrði betri spilari ef einhver myndi tíma að kaupa handa mér nýjan ás.

Ég á það bara inni.


Frasar úr fortíðinni

Það eru ýmsir frasar sem eru einhvern vegin fastir í mínum orðaforða. Það er vegna þess að foreldrar mínir notuðu þá og þeir urðu partur af uppeldi manns. Sennilega vegna þess að foreldrar þeirra töluðu líka svona.

,,Sigursteinn, brjóttu nú odd af oflæti þínu".

,,Draumur í dós".

,,...þá geturu bara étið það sem úti frýs".

hmmmm, man ekki fleiri. Það er svona þegar maður rembist sem rjúpa við stein. Kannski detta fleiri inn á eftir.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband