Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
1.10.2008 | 19:47
TopForm
Er ađ spila mitt besta golf núna. Upphafshöggin flott, púttin flott, járnin flott, innáhöggin flott, vippin og pitsin flott. Ekkert úti, allt inni.
Spilađi í dag Asíu völlinn frá hvítum alveg eins og atvinnumennirnir á Europro túrnum um ţarsíđustu helgi. Fór á -4, FJÓRUM UNDIR PARI VALLAR. Besta skor mótsins var -7.
par-skolli-par-par-par-par-par-fugl-par=E
par-fugl-fugl-fugl-fugl-par-skolli-par-fugl=-4
Rétt missti fugl á 1,3,7 og 9
Rétt missti örn á 14 (dađrađi viđ holubrúnina)
27 pútt, hitti allar brautir nema tvćr, hitti 13 grín af 18.
Fór líka í gćr en spilađi ţá á +4 og var ekki alveg ađ gera gott mót, en samt á forgjöf. Ţannig ađ ef viđ setjum ţessa hringi saman ţá er útkoman par eftir tvo daga. Ţađ hefđi skilađ mér í 39.sćtiđ af 117 manns á Europro mótinu ţar sem ég hefđi halađ inn heilum 45ţ kelli. omg.
svart og hvítt ađ spila svona einn og svo í móti....je je je I know
anyways.....ţetta voru heilir 43 punktar í dag, lćkkun um 0,7 ef ţetta hefđi veriđ í móti. Damn....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar