Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

TopForm

Er ađ spila mitt besta golf núna. Upphafshöggin flott, púttin flott, járnin flott, innáhöggin flott, vippin og pitsin flott. Ekkert úti, allt inni.

Spilađi í dag Asíu völlinn frá hvítum alveg eins og atvinnumennirnir á Europro túrnum um ţarsíđustu helgi. Fór á -4, FJÓRUM UNDIR PARI VALLAR. Besta skor mótsins var -7.

par-skolli-par-par-par-par-par-fugl-par=E

par-fugl-fugl-fugl-fugl-par-skolli-par-fugl=-4

Rétt missti fugl á 1,3,7 og 9

Rétt missti örn á 14 (dađrađi viđ holubrúnina)

27 pútt, hitti allar brautir nema tvćr, hitti 13 grín af 18.

Fór líka í gćr en spilađi ţá á +4 og var ekki alveg ađ gera gott mót, en samt á forgjöf. Ţannig ađ ef viđ setjum ţessa hringi saman ţá er útkoman par eftir tvo daga. Ţađ hefđi skilađ mér í 39.sćtiđ af 117 manns á Europro mótinu ţar sem ég hefđi halađ inn heilum 45ţ kelli. omg.

svart og hvítt ađ spila svona einn og svo í móti....je je je I know

anyways.....ţetta voru heilir 43 punktar í dag, lćkkun um 0,7 ef ţetta hefđi veriđ í móti. Damn....


« Fyrri síđa

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband