29.12.2009 | 15:37
Skemmtilegustu lög Sigursteins árið 2009
Eftirfarandi lög eru þau sem voru hvað mest í spilun hjá mér þetta árið. Sum voru actually ekki gefin út þetta árið, en voru samt mikið í spilun hjá mér. Við getum kallað þau honourable mentions.
Það er erfitt að gera upp á milli þessara laga þar sem hvert og eitt hefur sína góðu minningu á bakvið. Þau eru ekki í neinni sérstakri röð, ég renndi bara yfir músíkk fólderinn í stafrófsröð og skrifaði lögin jafnóðum niður.
Don´t bring me down - Black eyed peas
I got a feeling - Black eyed peas
Showdown - Black eyed peas
Thank you - Dikta
Hotel Feelings - Dikta
Let go - Dikta
Goodbye - Dikta
Just getting started - Dikta
From now on - Dikta
Rabbit heart(raise it up) - Florence and the Machine
Live your life - T.I. ft. Rihanna
D.O.A. - Jay Z
Run this town - Jay Z
Empire state of mind - Jay Z
In for the kill - La Roux
I´ve got friends - Manchester Orchestra
The River - Manchester Orchestra
Þinn versti óvinur - Króna
Annar slagur - Króna
There´s no secrets this year - Silversun Pickups
It´s nice to know you work alone - Silversun Pickups
Panic switch - Silversun Pickups
Sort of - Silversun Pickups
Substitution - Silversun Pickups
Farewell to the Fairground - White lies
E.S.T. - White lies
From the stars - White Lies
Unfinished business - White lies
Sex on fire - kings of leon
Use somebody - kings of leon
losing touch - the killers
human - the killers
spaceman - the killers
a dustland fairytale - the killers
White lies, silversun pickups, Black eyed peas og Dikta kannski í aðalhlutverki þarna.
Ef ég þyrfti að pikka út nokkur uppáhaldslög af þessum 34 uppáhaldslögum þá myndu það vera lög númer 2,4,12,14,18,26,27,30,33.
Er ég að gleyma einhverjum lögum? Erfitt að reyna að muna þetta helvíti!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.