Leita í fréttum mbl.is

Æfing

Fór á æfingu í kvöld. Mjög ánægður með Derrick og hans input á sveifluna mína. Hann er að gera hana betri. Fer úr totally custom made in da hood sveiflu í klassíska og áferðarfallegri sveiflu.

Minni hnébeygja, tilta/ýta mjöðm til vinstri og efri búk til hægri, loose the lateral movement og sveifla meira í kringum líkamann og ekki vagga svona fram og tilbaka.

Allskonar stöff í gangi.

Það var svo vibba kalt að ég held að ég hafi misst eitt eista.

Annað markvert var að Alfreð tók mig aftan frá.......wait for it..........og hélt utan um mig, lyfti mér svo upp og lét braka í öllum hryggnum. Sirka 14 brök og ég gat loks sveiflað eins og maður.

Bara verst að vipp keppnin var búin. Annars hefði ég rústað þessu svona all loose og limber.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband