Leita í fréttum mbl.is

kröfur

Vorum úti í boltaleik í garðinum í lundinum. Vorum búnir að sparka soldið á milli. Svo fór ég að kasta aðeins til hans sem var stuð.

Hann segir svo, "papa, kastaðu upp í skýin"

Ég bara....uuu okey. Kastaði eins langt upp og ég gat.

Sem betur fer var það fullnægjandi. Allavega brosti hann og gerði enga athugasemd um að mig hafi skeikað um aðeins 99,99999% af vegalengdinni.

Engar smá kröfur sem pungurinn gerir til pabba síns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þvílíkur snillingur hehe!! Pabbar eru ofurhetjur :)

rakel (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 07:10

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

já, það er greinilega í starfslýsingunni.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 28.8.2009 kl. 08:37

3 identicon

Sagði hann þetta á íslensku? Er hann alveg orðinn alveg jafnvígur í íslenskunni?

Harpa (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband