27.8.2009 | 22:48
kröfur
Vorum úti í boltaleik í garðinum í lundinum. Vorum búnir að sparka soldið á milli. Svo fór ég að kasta aðeins til hans sem var stuð.
Hann segir svo, "papa, kastaðu upp í skýin"
Ég bara....uuu okey. Kastaði eins langt upp og ég gat.
Sem betur fer var það fullnægjandi. Allavega brosti hann og gerði enga athugasemd um að mig hafi skeikað um aðeins 99,99999% af vegalengdinni.
Engar smá kröfur sem pungurinn gerir til pabba síns.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Þvílíkur snillingur hehe!! Pabbar eru ofurhetjur :)
rakel (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 07:10
já, það er greinilega í starfslýsingunni.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 28.8.2009 kl. 08:37
Sagði hann þetta á íslensku? Er hann alveg orðinn alveg jafnvígur í íslenskunni?
Harpa (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.