26.8.2009 | 14:31
fluttir
Feðgarnir fluttir inn til Mömmu og pabba í garðabæinn.
Eigum bara eftir að þrífa sæbólið. Og flytja Mjása yfir.
Fékk hringingu rétt í þessu og tjáð að íbúð sem við skoðuðum væri okkar ef við vildum. Ég jánkaði því og við getum flutt þar inn 1.sept.
Vona að það standist. Ekkert í hendi enn því þetta er ungur gæji sem virðist ekki vera sá traustasti. Fáum lykla 1.sept að sögn.
85þ kell og 75fm2 pleis. Engin trygging, bara borga mánuð fyrirfram. Mjási velkominn og íbúðin sæmilega skipulögð. Þetta eru plúsarnir.
Mínusarnir eru að þetta er í Garðabæ. Ósamþykkt íbúð sem þýðir að þetta er svart og engar leigubætur. Ekki stærsta íbúð í heimi en hún dugar.
Og þar sem það verður enginn samningur okkar á milli þá er þetta fínt til að byrja með þangað til að við finnum okkur betra pleis.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður, er kallinn bara fluttur aftur heim????
Hallur Heiðar (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 16:01
já, enda er hér best að vera. Fyrir utan ísland ríkir atvinnuleysi á meðan að hér er gnógt að vinnu að hafa.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 26.8.2009 kl. 22:00
jább, ertu byrjaður að vinna?
Hallur (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 23:36
nei mar ertu vitlaus!!! Golf tímabilið er ekki búið.
að öllu gamni slepptu þá hef ég ekkert leitað ennþá í kringum mig. Geri það núna í sept.
er ekki gamli stóllinn minn enn heitur. tókstu ekki frá á meðan ég var úti?
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 27.8.2009 kl. 09:03
Jú auðvitað bíður hann heitur, reyndar er hann ekki við borð en það er aukaatriði.
Hallur Heiðar (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.