Leita í fréttum mbl.is

1.dagur 5.stigamóts GSÍ

Leikiđ var golf í frekar drćmu veđri á GKG í morgun. Lék frekar lélegt golf ţar sem ég byrjađi á skolla, dobbúl og dobbúl. Gott veganesti.

Endađi svo hringinn á 5 skollum í röđ. 3 misst eins og hálfs mtrs pútt m.a.

Einn af ţessum dögum bara. Ég hélt samt uppteknum hćtti og gjörsigrađi völlinn í hausnum ţar sem ég var brosandi allan hringinn ţrátt fyrir lélegt gengi. Var aldrei pirrađur né í fýlu. Bara hress.

Nokkuđ góđur í ţví. Núna er bara ađ vera góđur í golfi líka og ţá er ţetta bara komiđ.......

Spilađi eina braut sem atvinnumađur. Erfiđustu braut vallarins. Ţá sjöttu. Hún spilađist í mótvindi og upphafshöggiđ ţví hlćgilega stutt miđađ viđ ađra daga. En...ţokkalega stađsett. Átti 163mtr í stöng en var ađ koma ađeins frá vinstri inná gríniđ og ţurfti ţví ađ dađra viđ vinstri bönkerinn.

Ég sló fullkominn fjarka međ 10% dragi til vinstri. Miđađi hćgra megin viđ grín og fékk hann svona fallega inn til vinstri. Pin high og í meters fjarlćgđ frá pinna á ţessu líka erfiđa og harđa gríni. Setti í fyrir frábćrum fugli.

Á mađur ekki annars alltaf ađ einblína á ţađ jákvćđa!

Fer út á morgun kl 8:20


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 153195

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband