Leita í fréttum mbl.is

Hattur

María var ađ grennslast fyrir hvađ klippistofan mín héti.

"Hrói eitthvađ?"

ég var ekki í stuđi til ađ tala ţannig ađ ég yppti bara öxlum.

"hrói hattur"

Ég jánkađi ţví bara.

Hún gúgglađi ţví Hrói Hattur tímunum saman.

Ég sá auman á henni og leiđrétti ţetta. Hrói Höttur var ţađ gćskan.

Hún gúgglađi ţví Hrói Höttur tvist og bast en fann ekkert nema pizzur.

Eftir smá tíma opinberađi ég sannleikan.

Rauđhetta og úlfurinn. Ćvintýriđ viđ hliđiná. Nćsti bćr viđ.

Hún var ekki ánćgđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 153191

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband