24.6.2009 | 15:43
Hringur međ Óla
Tók hring međ Kristjáni Óla, gömlum félaga frá dósinni. Viđ spiluđum frá hvítum, Óli í fyrsta sinn. Hann er međ 13 í fgj.
Ég sportađi nýju stöffi í sveiflunni í fyrsta sinn. Bćđi međ ásinn og í járnum. Ţađ gékk framar vonum. Kom inn á +3 sem vćri lćkkun í móti.
skolli,par,skolli,par,par,par,par,dobbúl,par = +4
par,par,fugl,par,par,skolli,fugl,par,par = -1
Var sem sagt ađ prófa ađ lengja aftursveifluna og henda mjöđmunum meira fram. Međ ásnum var ţađ ađallega ađ taka kúluna aftar og ţrykkja mjöđmunum meira fram.
Mjög ánćgđur međ ţessa intergration-ion.
Kom mér soldiđ á óvart hve ég grćddi mikiđ af metrum međ ţessum örfáu cm sem ég lengi sveifluna um. Tók t.d. létta 9 150mtr í međvindi.
Tók svo ţéttan PW 123mtr í mótvindi á sautjándu. Pinninn var 113 metra og til ađ fara yfir bönkerinn voru ţađ 107mtr. Ok, ég hugsađi ađ ég rétt nćđi í ţessum mótvindi. Nei, nei...123mtr í mótvindi.
Mjög sáttur viđ ţetta.
Veit ekki hvort Óli verđur ánćgđur međ mig ţegar ég segi ađ ég rústađi honum. Hann spilađi á 92 held ég. hann fćr sirka 15 högg frá hvítum. Operation wipeout. Mér tókst samt ekkert ađ ćsa hann upp, hann var bara sallarólegur. Menn mýkjast međ aldrinum greinilega.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.