Leita í fréttum mbl.is

Sannspár

Kallinn sannspár.

Steindautt 1-1

Ţetta var rosalegt. Ég tók ţá lélegu ákvörđun ađ horfa á leikinn á netinu međ bar handan götunar.

Á mínútu 91 heyri ég brjáluđ öskur og lćti. Ţá vissi ég ađ Barca hefđi skorađ. Ég ţurfti ađ bíđa í sirka 30 sek eftir ađ sjá svo markiđ.

Intense.

Ţetta var rosalegt. Ég gat ekki öskrađ útaf Sebas. Er enn ađ blása úr nösum eins og naut til ađ losa um spenning.

Réttlćtinu fullnćgt. Hiđ fallega vann hiđ ljóta.

En ég verđ nú ađ segja ađ sá norski er örugglega ekkert sérstaklega vinsćll í London ţessa stundina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband