29.4.2009 | 11:37
Graham
Það er gaman að spila með Graham. Hann er 64 ára en með attitude á við 50 ára graðan single pleya. Hann er með 5,9 í forgjöf en baráttuvilja á við sjóræningja sem gerir að verkum að við háum harðar rimmur, sem ég vinn oftast, en aldrei með miklum mun.
Ég tek hann ávallt á barna sálfræðinni í byrjun hrings þegar ég legg til að við ættum að spila skv forgjöf svo hann eigi nú einhverja möguleika. Þá bregst hann alltaf ílla við og segir það rugl og heimtar að við spilum "of stick ends". Sem þýðir að við spilum bara án forgjafar því hann er sannfærður um að hann taki þetta og þurfi ekkert á hjálp að halda. Snillingur. Svo vinn ég oftast með 1-3 höggum þegar hann hefði fengið 3 högg í forgjöf.
Það er gaman að heyra hann tala. Eftir góð högg þá er það ýmist
"oooooh that was a corker" sem heyrist (úúúúú ða vo a koka)
"ooooh ablolutely mint" sem heyrist (eignilega bara nákvæmlega eins)
Hann hefur lyft á hverjum degi á kvöldin ("right before ma tea") í 10 ár. Hann kallar kvöldmatinn sinn tea. Ég spurði hann hver sé hvatinn á bakvið það og hann svaraði "it´s to keep ma pecks in shape" sem mér fannst hilarious.
Hann er mjög fit og mjög verðugur andstæðingur. Hljómar kannski ílla að ég sé í baráttu við 64 ára gamlan mann en believe you me, hann er hörkutól. Hann er svona chuck norris týpa.
When the Boogeyman goes to sleep every night, he checks his closet for Chuck Norris.
Chuck Norris doesn't read books. He stares them down until he gets the information he wants.
Chuck Norris is the reason why Waldo is hiding.
og svo fram eftir götunum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.