Leita í fréttum mbl.is

Rauða peysan mín

Þar sem heitt var úti þá fór ég úr rauðu peysunni og hengdi hana á vagninn. Var bara að chilla á pólóbol.

Tók svo eftir því að peysan hafði dottið af og var sjálfsagt sirka þrem til tvem holum fyrir aftan mig.

Ég hafði orð á því og var spurður, "er hún frá kína eða custom made" ég svaraði kína og þeir hlógu bara og sögðu mér ekki að hafa áhyggjur af henni þá. Djöfull voru þeir svalir, hringtorgagæjinn og kjötsalinn sem ég spilaði með.

Ég fór samt til hópsins fyrir aftan okkur og spurði hvort þau hefðu séð peysu á víðavangi.

"var hún rauð?"
Ég svaraði játandi og því vongóður að þau hefðu fundið hana og tekið með sér.
"nei, við höfum ekki séð hana"

WHAAAAT!!!!!!!!

Hvað meinaru!

Hvernig vissu þau þá að hún var rauð??????

Ég horfði steinrunninn á þau og velti þessu aðeins fyrir mér. Snéri svo við, gékk í burtu og hló. Þetta var svo súrréalískt. Eins og úr einhverjum sketch.

Ég lauk hringnum og sendi svo marshallinn út eftir henni, peysan bara frá kína hvort eð er, ekkert custome made.

Marshallinn var snöggur á golfbílnum sínum og fann peysuna á 10 mín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tinna

Hefurðu hugsað um að semja handrit?

Tinna, 23.2.2009 kl. 22:54

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Um rauðu peysuna? oft og mörgum sinnum. Ligg á nokkrum handritum um grænar peysur einnig.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 23.2.2009 kl. 23:06

3 identicon

Heheh þessi vara góður, spáðu í þetta... var hún rauð, já.. nei þá höfum við ekki séð hana hehehe

Kata (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 153159

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband