18.2.2009 | 21:27
Braggi
Ég fór uppá spítala um kl 12 í dag og strákurinn virðist vera að braggast. Hann borðaði smá í hádeginu og lék sér smá. Svo át hann líka smá í kvöldmat og lék sér smá í viðbót.
Mjög Jákvætt.
Ég tók stíflutöflur til að þjappa aðeins saman þarna niðurfrá. Gerir það að verkum að ég geng minna niður. EN RTFAA ÞEIM MUN MEIRA. Guð minn almáttugur.
Er ennþá skrýtinn í maganum. Er að sjóða mér hrísgrjón og ætla að spæna þeim í mig.
í öðrum fréttum er það helst að bílastæðastríðið heldur áfram. Það ganga miðar á milli bílsins okkar og bílsins við hliðiná. Þetta er jeppi sem oftast leggur mjög nálægt okkar bíl og gefur okkur zero svigrúm til að fara úr bílnum. Við erum að tala um að við rétt getum opnað hurðina útaf veggnum, og svo mjakað okkur út. Engar ýkjur. Einu sinn fór ég út um skottið.
Hann er alltaf að kvarta yfir þrengslunum við OKKUR. Dæmigerður spánverji og hugsar bara um málið frá sínum bæjardyrum. Hann hefur pottþétt aldrei einu sinni tékkað á því hvort VIÐ værum með nóg pláss.
Ég skrifaði tvær blaðsíður til hans og reyndi að orða það eins barnalega eins og ég gat til að hans einfaldi haus með sinn litla heila gæti hugsanlega kannski skilið helminginn af því. IDIOT, GOSH
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.