Leita í fréttum mbl.is

RS vírus

Sebastian er með Róta-vírusinn eða RS vírus. Hann liggur enn með næringu í æð og María er hjá honum. Ég fór uppá spítala í morgun og komst fljótt að því að ég er einnig með þetta drasl.

Allavega eitthvað sem lætur mig ganga niður og æla öllu (and then some) samstundis. Þannig að ég ákvað að fara bara heim og liggja fyrir.

Djöfull var ég tæpur á því á heimleiðinni. Rétt skreið inn fyrir dyr og allar flóðgáttir opnuðust.

Þambaði því vatn, sirka einn lítra, sem var ágætt þangað til að ég skila því öllu aftur.

Það er allavega gott að við vitum hvað hrjáir Sebastian. Hann er undir læknishöndum en er samt mjög slappur.

Það er minna mál með mig því ég er nagli og tek þetta bara standandi eins og kelling [skrifar sigursteinn og hniprar sig aftur saman í fósturstellinguna og byrjar að kjökra eins og smábarn]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað er að heyra (lesa) þetta, muna bara Siggi best er að taka bara einn tita í einu t.d. af ristaðri brauðsneið eða hrökkbrauð, á hálftíma fresti til að byrja með til að reyna að halda einhverju niðri, svo fá sér frostpinna með sykri í til að fá smá örku. Gangi ykkur feðgum vel, sendi ykkur heilsu strauma.

kv. Kate

Kata (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 14:17

2 identicon

Elsku grágarnir míni.  Geyin mín ósköp er að lesa þetta.  Leggðu þig bara niður og slakaðu á.  Bið að heylsa ykkur.... kveðja Mamma

Rósa Margrét (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 14:18

3 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

jamm, ég tek því rólega hér. Ligg fyrir og tek svo rúnt á netinu, ligg svo fyrir og svo aftur rúntur. Þannig gengur þetta.

gott ráð með einn bita í einu. Þambaði vatnið áðan og það fór allt. Núna er ég að taka smá í einu og það virðist virka.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 16.2.2009 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband