Leita í fréttum mbl.is

Vindí city

Spilađi í móti í dag á El Parador í Málaga. Í.Í.Í.

Ţađ var íslenskt rok sem beiđ okkar viđ ströndina ţar sem völlurinn liggur. Mađur getur reyndar endađ á sólarströndinni ef mađur slćsar nógu mikiđ. Fjör.

Ég byrjađi mjög sheikí, tók blending sem fyrsta högg ţví ég er engan veginn öruggur međ ásnum. Ţetta var par 5 ţannig ađ ţađ skipti ekki öllu máli. Ţrípúttađi bara í stađin fyrir skolla. Húrra fyrir mér.

Skolli-par-par-skolli-skolli-skolli-fugl-par-par = +3
par-skolli-par-skolli-par-par-fugl-par-par = +1

samtals +4 međ 71,4% hittar brautir, bara 9 hitt grín og enn og aftur 32 pútt.

Var annars bara ágćtlega öruggur í púttunum fyrir utan fyrstu brautina. Ţegar ég loks tók upp bláu ţrumuna á 4.braut ţá virkađi hann bara vel. Mjög handsí, ţ.e. ég nota hendurnar allt allt of mikiđ í stađinn fyrir mjađmirnar. Ţađ er útaf ţví ađ ég er ekki enn búinn ađ finna mitt rétta tempó. En ţetta virkađi. Var oftast á braut og kúlan sveif í fallegum boga međ dragi til vinstri. Stuttur en góđur. Tempóiđ kemur.

Stóra vandamáliđ í dag voru járnahöggin. Ţau voru öll frekar skökk. Ţađ kom mér á óvart. Eins og sést ţá var ég ekki ađ hitta grínin. Tók ţrjá grínbönkera í röđ og náđi ekki ađ bjarga parinu.

Spilađi međ besta manni El Parador, Carlos, og svo Dana sem heitir Cristofer TheStrump (ekki djók, hann heitir thestrump). Carlos kom inn á +7 og strumpurinn á +9 eđa 10. Ţannig ađ +4 er sennilega bara besta skoriđ, svo sjáum viđ bara til um hvernig ţessir punktar rađast. Ţađ getur náttúrulega hver sem er unniđ ţađ.

Eins og ég sagđi ţá voru menn í erfiđleikum međ vindinn.

Allt í allt mjög sáttur miđađ viđ ćfingarleysiđ.

Á morgun er svo ađalmótiđ ţar sem ég keppi um ađ verđa Málaga Meistari, eđa međ öđrum orđum, BESTUR Í MÁLAGA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

úuúúúú  ţetta er spennandi.  Gangi ţér vel........

Rósa Margrét (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband