Leita í fréttum mbl.is

Loksins

Ţetta er góđ frétt. Ţetta finnst mér lágmarks kröfur af fólki sem býr í landi sem ekki er ţeirra uppeldisland. Lćra tungumáliđ er algjör beisikk krafa og allt annađ er bara ókurteisi viđ íbúa landsins. Ég hef búiđ á Spáni núna í smá tíma og ađ sjálfsögđu tala ég spćnsku viđ innfćdda.

Ég á t.d. sćnskan vin hér og ţar sem hann kann ekki íslensku og ég ekki sćnsku ţá tölum viđ spćnsku saman í stađ enskunnar. Margir furđa sig á ţessu en okkur finnst ţetta svo sjálfsagt. Enskan kemur okkar lífi hérna eiginlega ekkert viđ og engin ástćđa til ađ tala ţađ tungumál.

Á íslandi er töluđ íslenska. Á Spáni er töluđ spćnska.

ps. svo er ţetta ekkert feimnismál. Ţađ eru margir sem halda ađ ţetta sé einhvers konar rasismi en ţannig fólk ćtti ađ lesa fleiri bćkur um hugtök og almenna vitneskju.


mbl.is Íslenskupróf skilyrđi fyrir ríkisborgararétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ađ sjálfsögđu á ađ skylda útlendinga til ađ tala lágmarks íslensku,en ţú veist hvernig ţetta er međ Englendinga á Spáni ţeir  lćra varla máliđ,enda fara ţeir á enska pöbba,enska veitingarstađi og horfa á enskt sjónvarp og ensk blöđ.

María Anna P Kristjánsdóttir, 18.12.2008 kl. 05:59

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Einmitt. Mér finnst ţađ slćmt. Ţess vegna tók ég ţetta sérstaklega fram međ spćnskuna sem ég og vinur minn tölum.

Aldrei gott ađ ţjóđerni einangrist í öđru landi og haldi sig útaf fyrir sig. Ţađ skapar bara sundrung milli íbúa landsins og svo ţessa nýbúa. Englendingarnir hér á Spáni eru soldiđ ţannig, alveg eins og margir frá Asíu sem eru staddir á Íslandi.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 18.12.2008 kl. 06:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband