Leita í fréttum mbl.is

Gas

Núna finnst okkur við loksins vera komin til Spánar. Hin íbúðin var svo modern og þægileg, svona týpísk fyrir tveggja vikna sumarfrí. in and out.

Þessi er nefnilega ekta spænsk. Þetta segi ég því við þurfum að kaupa GAS til að fá heitt vatn. ÓMG. þvílíkt pain. Erum með tvo kúta sem konstantly þarf að kveikja á til að fara í sturtu og slíkt.

Svo er náttúrulega aðalbrandarinn á heimilinu að þykjast vaska upp þegar hinn fer í sturtu. Eins og í dag. Ég var í chillinu í heitri og góðri sturtu í miðri sjampó rútínu þegar skyndilega allt verður ís-frísing-kalt. Ég stökk til útí kalt hornið á sturtunni þar sem veggirnir kaldir tóku við. Öskraði þvínæst á Maríu að skrúfa fyrir kranann inní eldhúsi svo ég fengi nú eitthvað heitt vatn til að klára rútínuna.

María kom þá rúllandi inn á klósett, vart viðræðuhæf af hlátri.

Þessi brandari er ALLTAF jafn fyndinn. Alltaf. allavega líka næst. þegar ég fæ að hefna mín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kallinn minn þú mátt gista í sturtuni hérna og vatnið bara hitnar eftir því sem þú verður lengur og við að þvo báða bílana og Pjakkur að vaska upp  hlakka til a fá ykkur

pabbi (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband