1.10.2008 | 19:47
TopForm
Er að spila mitt besta golf núna. Upphafshöggin flott, púttin flott, járnin flott, innáhöggin flott, vippin og pitsin flott. Ekkert úti, allt inni.
Spilaði í dag Asíu völlinn frá hvítum alveg eins og atvinnumennirnir á Europro túrnum um þarsíðustu helgi. Fór á -4, FJÓRUM UNDIR PARI VALLAR. Besta skor mótsins var -7.
par-skolli-par-par-par-par-par-fugl-par=E
par-fugl-fugl-fugl-fugl-par-skolli-par-fugl=-4
Rétt missti fugl á 1,3,7 og 9
Rétt missti örn á 14 (daðraði við holubrúnina)
27 pútt, hitti allar brautir nema tvær, hitti 13 grín af 18.
Fór líka í gær en spilaði þá á +4 og var ekki alveg að gera gott mót, en samt á forgjöf. Þannig að ef við setjum þessa hringi saman þá er útkoman par eftir tvo daga. Það hefði skilað mér í 39.sætið af 117 manns á Europro mótinu þar sem ég hefði halað inn heilum 45þ kelli. omg.
svart og hvítt að spila svona einn og svo í móti....je je je I know
anyways.....þetta voru heilir 43 punktar í dag, lækkun um 0,7 ef þetta hefði verið í móti. Damn....
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjórir fuglar í röð, ekki slæmt. Eru einhver mót framundan?
Pétur (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 10:48
og sá fjórði var rétt misst arnarpútt. kellinn.
Því miður eru engin stórmót framundan. Bara þessi vikulegu í La Cala og á Lauro golf. Næsta er á laugard.
Stóra spurningin er núna hvort þetta hafi verið eitthvað fluke eða hvort ég næ að viðhalda þessum standard. kemur í ljós.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 2.10.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.