13.9.2008 | 17:21
Upphafiđ af endinum hjá Manuver?
Í dag er góđur dagur. Liverpool sigrađi Manuver 2-1 og hreinlega rústađi ţeim í gćđum og lipurđ. Sjaldan hef ég séđ jafn ójafnan leik hjá toppliđum ensku deildarinnar.
Ég blótađi Rafa fyrir ađ taka Riera útaf og setja Babel inná. Tók hann svo í guđatölu ţegar Babel skorađi sigurmarkiđ. Svona er boltinn, Rafa veit greinilega meira um fótbolta en ég, ţađ sést líka best á skorinu mínu í fantasý deildinni. ehem.
Berbatov sást fyrstu 3 mínúturnar en svo ekkert meir. Rúní var fjarverandi og miđjan hjá Manuver ţurfti nánast ađ borga sig inn.
Ferguson hundóánćgđur međ leik sinna manna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153431
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.