28.8.2008 | 07:09
Fésbókin
Haldiði ekki að ég hafi bara gleymt að skrifa í gær. Allt Kötu að kenna því hún sagði mér að skrá mig á fésbókina og ég gleymdi mér þar. Mjög skemmtilegt að sjá alla gömlu dóslingana og fleiri sem maður hefur ekki heyrt af í langan tíma.
anyways.....ég fór í kennslu hjá Quintin van der Berg sem er yfirmaður David Leadbetter Akademy hérna í La Cala. Bara eitt orð....."reve-la-tióóón" eins og vinur minn KJ myndi segja.
Hann lætur mig setja boltann mun aftar í stöðuna til að útiloka fade tendens og fá ferilinn frekar í drag. 6 járnið fer í miðjuna á stöðunni alveg eins og wedginn.....ásinn fer mun aftar en vinstri hællinn, og er það eitthvað sem ég á eftir að venjast og æfa milljón sinnum. Svínvirkar.
Gerir það að verkum að þegar kylfuhausinn snertir kúluna í impacti þá snýr líkaminn þannig að hann bendir allur til hægri og þá er bara spurning um að rúlla höndunum smá og maður skapar líka svona massa vinstri snúning. Svínvirkar strax með járnum en ásinn þarf meiri tíma. Get ekki beðið að vera kylfingur með svona fallegan og eftirsóttan boltaferil sem byrjar fraction til hægri og dregst pínku ponku til vinstri.
Er á leiðinni núna til Alhaurin golf til að æfa með Gabriel,sem er kominn aftir til Spánar eftir að hafa verið í svíþjóð að keppa. Æfum þar í dag og förum svo hring á Lauro golf. Bem....dagurinn fylltur.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Ashley Young miður sín
- Sá besti dregur sig úr keppni
- Erna Sóley og Skarphéðinn best í Mosfellsbæ
- Mættur aftur til æfinga hjá City
- Svíinn missir einnig af HM
- Sem betur fer aðeins heilahristingur
- Var tilkynnt í gær að hann færi ekki á HM
- Gunnlaugur vann sína viðureign í naumu tapi Evrópuúrvalsins
- Fortnite-hasar í Höllinni
- Neville tekinn með glímutaki (myndskeið)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.