Leita í fréttum mbl.is

Fésbókin

Haldiđi ekki ađ ég hafi bara gleymt ađ skrifa í gćr. Allt Kötu ađ kenna ţví hún sagđi mér ađ skrá mig á fésbókina og ég gleymdi mér ţar. Mjög skemmtilegt ađ sjá alla gömlu dóslingana og fleiri sem mađur hefur ekki heyrt af í langan tíma.

anyways.....ég fór í kennslu hjá Quintin van der Berg sem er yfirmađur David Leadbetter Akademy hérna í La Cala. Bara eitt orđ....."reve-la-tióóón" eins og vinur minn KJ myndi segja.

Hann lćtur mig setja boltann mun aftar í stöđuna til ađ útiloka fade tendens og fá ferilinn frekar í drag. 6 járniđ fer í miđjuna á stöđunni alveg eins og wedginn.....ásinn fer mun aftar en vinstri hćllinn, og er ţađ eitthvađ sem ég á eftir ađ venjast og ćfa milljón sinnum. Svínvirkar.

Gerir ţađ ađ verkum ađ ţegar kylfuhausinn snertir kúluna í impacti ţá snýr líkaminn ţannig ađ hann bendir allur til hćgri og ţá er bara spurning um ađ rúlla höndunum smá og mađur skapar líka svona massa vinstri snúning. Svínvirkar strax međ járnum en ásinn ţarf meiri tíma. Get ekki beđiđ ađ vera kylfingur međ svona fallegan og eftirsóttan boltaferil sem byrjar fraction til hćgri og dregst pínku ponku til vinstri.

Er á leiđinni núna til Alhaurin golf til ađ ćfa međ Gabriel,sem er kominn aftir til Spánar eftir ađ hafa veriđ í svíţjóđ ađ keppa. Ćfum ţar í dag og förum svo hring á Lauro golf. Bem....dagurinn fylltur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 153133

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband