Leita í fréttum mbl.is

Ólýsanlegt

Það er nefnilega það!!!!!!!!!!!!!!!!!

Það var sem ég sagði, fórum létt með þess drjóla.

ÓTRÚLEGUR SIGURVILJI

Á ekki orð, hér erum við á spáni og getum ekki einu sinni öskrað af gleði því litli er að lúlla siestu.

Er að fara núna á Lauro golf að spila æfingarhring fyrir mótið á morgun og ég veit ekki hvernig einbeitingin mun verða. Fróðlegt.

ps. spænsku þularnir voru allan fyrri hálfleikinn að segja að þeirra menn væru betri og ísl. varnarmennirnir væru lélegir því þeir voru alltaf að fá brottvísanir. Svo voru þetta ótrúleg heppnismörk sem rötuðu inn hjá Íslendingum, nánast sama hvar þeir stukku upp, allt inn sökum heppni. Þeir þreyttust ekki á að minnast á að spánverjar hafa unnið ísl. 4-5 sinnum á síðustu þrem mánuðum.

Svo kom síðari hálfleikur og þeir fóru aðeins að tala um að nú þyrftu þeirra menn aðeins að herða sig. Svo bara á síðustu 10 mín. fóru þeir að viðurkenna að íslendingar væru betri í dag, en þá bara sökum þess að spánverjar mættu ekki í leikinn með sigurvilja.

Tippikal spánverjar. Svona hegðu fer svo í taugarnar á okkur að meira að segja María hélt með Íslandi bara til að þeir féngu þetta í fésið á sér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Tryggvason

Mucho gusto. Alveg brilliant :) Nú er kátt í höllinni, ole, ele, ole, ole, ole, ole, ole, ole.................. Láttu þá finna fyrir því :)

Kári Tryggvason, 22.8.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband