14.8.2008 | 18:50
-1
æfði í morgun og fór svo hring á Evrópu. Spilaði vel og kom inn á einum undir pari -1. Það er á hreinu að það hentar mér best að spila einn (gee wiz) og hratt. Fór hringinn á 1 klst og 50 mín.
Fór framúr 5 hollum, fyrsta hollið sem ég át upp voru að klára níu þegar ég var á leiðinni heim að klúbbhúsi eftir átján og höfðu orð á því hve snöggur ég var. phil.
Réttara skor væri sennilega -4 því ég var stöðugt að taka framúr og tvisvar gat ég lítið pælt í höggunum og fannst ég ekki vera tilbúin þegar ég sló sökum pressu frá fólkinu sem var að hleypa mér framúr. Eitt upphafshögg fór OB og kostaði mig tvö högg, leið ekki vel yfir boltanum sökum flýtimeðferðar og hefði átt að standa upp frá því. Svo kostaði það mig eitt högg næst þegar ég tók framúr vegna svipaðs atviks. Auðvitað á ég bara að slaka á og þetta er náttúrulega bara mín sök en samt soldið pirr.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153431
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að þetta sé fín æfing til að standast álag. Það væri ábyggilega sniðugt leggja áherslu á þessa hliðina líka með "golfinu". Sérstaklega þar sem þú spilar alltaf best einn eða með góðum vin.
Pétur (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.