23.7.2008 | 20:22
Markmið
Markmiðið fyrir mótið er að ná köttinu. Eftir tvo daga er sem sagt klippt á mannskapinn þannig að u.þ.b. 70 manns haldi áfram. Í fyrra var köttið um 15-18 högg yfir par og í ár verður það eitthvað svipað.
Ég yrði mjög ánægður með að vera 10 yfir eftir tvo daga. kannski 5+5 eða eitthvað þannig.
Ég yrði sem sagt svekktur með að vera verri en 15 högg yfir par.
Fyrsta markmið: 10-15 yfir par eftir tvo daga.
Svo er reyndar veðrið sem gæti sveigt þessi markmið aðeins....ef þetta verður rugl veður þá verður maður bara sáttur með að ná köttinu púnktur.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153440
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.