Leita í fréttum mbl.is

Meistari annað árið í röð

Meistari annað árið í röð.Ég keppti í móti á Kiðjabergi í gær í miklum vindi (eins og alltaf). Ég fæ 3 í forgjöf þarna en endaði á +5 eftir þrefaldan skolla á 15.holunni. Allt annað á hringnum var mjög flott og geng ég sáttur frá mótinu sem sigurvegari annað árið í röð.

Það sem var athyglisvert voru púttin, eða öllu heldur skortur þar á. bara 24 pútt þar af einungis 11 á seinni níu. Allt hefur sína skýringu þar sem ég hitti bara 39% grína þannig að ein vipp og ein pútt var að virka vel hjá mér. Hitti svo bara 43% brauta sem er ennþá fyrir neðan mitt meðaltal, ég er samt aldrei í neinum vandræðum, bara rétt fyrir utan braut.

Þess má einnig geta að á mótinu á Selfossi var ég á besta skorinu, heilum þrem höggum á undan næsta manni. Sigrar á tveimur mótum í röð, sigurganga the iceman heldur áfram. Ég hangi þó ennþá í þessari sömu forgjöf 3,7. Verð að fara lækka þennan djöful.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 153176

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband