1.5.2008 | 11:34
Strönd
Við fórum á ströndina hérna fyrir neðan sem heitir Butibamba. Þessi strönd er margverðlaunuð fyrir snyrtimennsku og gott aðgengi.
Þetta var fyrsta skiptið sem Sebastian steig í sandinn og var hann frekar sposkur á svip. Honum leist ekkert sérlega vel á þetta og fannst þetta óþarflega mikil vinna við að skrefa sig áfram. Við vorum nú ekki lengi, svona rétt til að prófa og sjá hvernig hann tæki þessu.
Núna er að koma hádegismatur og María bíður uppá Paellu. Á meðan skipti kallinn um sængurfatnað og ryksugaði allt húsið. Ég er hetja. (öll feminista komment velkomin)
Á eftir ætla ég að fara hring uppfrá og sjá hvernig svöðulsárin á puttunum taka því. Einnig eru tærnar í rugli eftir þessa nýju skó. Ég brosi bara í gegnum tárin.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.