18.4.2008 | 13:51
Bílar
Þegar við snæddum í ráðstefnuhöllinni í gær þá sátum við með yfirsýn yfir hraðbrautina. Þar sem ég er Rúnarsson þá fór ég að mæla bílaflæðið og taldi bílana sem þar fóru um á 10 sek. fresti. Þetta voru um 42 bílar sem gerir 252 bílar á mínútu. Það gerir þá 15.120 bílar á klukkustund sem fara þarna framhjá á ca 120 km hraða.
14 tíma umferð væri þá eitthvað um 212.000 bílar.
Ég er búinn að fara í allar golfbúðir hér á svæðinu í leit að golfskóm. Finn enga svarta þægilega skó. Það selur enginn Puma skó hérna þannig að ég held ég verði að kaupa footjoy því miður. Er í stærð 42 og hálft ef einhver er að pæla
Kannski að maður panti bara Puma af netinu, soldið risky en hvað á maður að gera.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á ég að far í verslun fyrir þig sonur sæll hér á Íslandi fæst allt eins og þú veist
Pabbi (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 22:00
Nei, takk.
Ætla að fara núna uppeftir til La Cala að kaupa þar footjoy skó. Þetta verður að vera málamiðlun, þeir eru alhvítir (vildi alsvarta).
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.4.2008 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.