25.3.2008 | 18:27
Aloha
Þeir golfarar sem ég ætla að reyna að fylgjast vel með í þessu móti eru m.a. Lee Westwood, Darren Clarke, Thomas Björn, José María Olazábal, Miguel Ángel Jimenez, Ignacio Garrido, Johan Edfors, Martin Kaymer (besti þjóðverjinn á PGA og Evrópska túrnum) og svo Rory Mcilroy (efnilegasti kylfingur heims).
Svo eru þarna spænskar hetjur eins og Manuel Quiros, Carl Suneson, José Manuel Lara, Pedro Linhart og Santiago Luna
Ekki má heldur gleyma frönsku hetjunni Jean Van der Velde sem einnig er á meðal keppenda.
ps. auðvitað verður maður líka með Birgi Leif í sigtinu alla dagana sem hann verður þarna.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Hæ hæ kellinn og kellinginn komin med cool sìma..... Velkominn ì hópinn,
Vid skelltum okkur à Akureyina um pàskana eins og èg var bùin ad segja tèr frà.
Fengum gedveigt vedur og fràbært skídavedu, já og svo fórum vid med snjótrodara upp á Kaldbak sem er ì1170m hæd, og skìdudum nidur, tvìlìk snild mikid gaman milijòn stökkpallar og tad skemmdi nù ekki fyrir ad hafa glampandi sòl allan tìman.
Gud night Kate
Kata (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 22:49
hey fleiri myndir takk
kata (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.