28.2.2008 | 18:14
Stórsigur hjá íslendingum, svíagrílan unnin
Hver er kallinn?........The iceman.
Fór á range-ið í morgun og gékk vel.
Gabriel og ég tókum svo 18 á Evrópu þar sem ég vann með miklum mun. Landslide.
Hann trashtalkaði soldið áður en við byrjuðum eins og venjan er og ég leyfði honum það því ég vissi að það myndi bara setja aðeins meiri pressu á hann. Viti menn, hann fer holu 1 á þrem yfir á meðan ég para fyrstu fjórar holurnar. bem
Svo dettur hann í stuð og ég set þrjá skolla. jafnir aftur. Á áttundu sem er par 5 monster nær hann inná í tveimur og á eftir pútt fyrir erni. Ég fór í erfiða glompu í öðru höggi og bjóst því við að ná pari í mesta lagi. Ég slæ glompuhöggið 2 cm frá holu og fugl lítur dagsins ljós. Svo púttar hann fyrir erni en klikkar og erum við því jafnir fyrir 9. holu sem er par 3.
Báðir á gríni í fyrsta höggi með ca 20 metra pútt fyrir fugli. Hann þrípúttar og ég, the iceman, fæ auðvelt par. Ég fór sem sagt á +3 og hann +4. Tvær evrur fyrir mig
Svo til að gera langa sögu aðeins styttri þá fékk ég skolla-skolla-fugl-fugl-par-par-par-par-fugl. -1 staðreynd og leikurinn löngu unninn þar sem Gabriel reyndi að sækja aggresíft sem gékk enganvegin. Hann reyndi við grínið á dogglegg par 4 og þurfti á endanum að sætta sig við 9 á þeirri holu eftir þrjú upphafshögg. Gengur betur næst.
Þetta var sem sagt góður dagur þar sem ég endaði á +2 og með 27 pútt (11 á seinni). Vann 14 af Gabriel og málið dautt.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vissi það, þú hafði það. Gaman gaman..........svo er bara að halda haus áfram.........
Mamma Rósa (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.