28.5.2012 | 17:38
Minn harðasti gagnrýnandi
Beta heldur mér alltaf á jörðinni
Ég t.d. samdi lag sem mér finnst vera þvílíkt meistaraverk. Það gengur stærðfræðilega svo fallega upp að það er unun að spila það. Svo er það dramatískt og brilliant!
Finnst það vera einhverstaðar á milli Blackbird og Nothing else matters.
Hreint meistaraverk
Nei,nei....Betu finnst það leiðinlegt!
Sem er nánast óhugsandi.....að mínu mati
,,já,nei, mér finnst það langdregið og óspennandi!"
ok þá
Ekki ósvipað og þegar ég var með gæsahúð að spila eitthvað nýtt um daginn sem mér fannst að myndi ef til vill bjarga mannkyninu. Beta bara ,,er þetta Phil Collins lag?"
Og þegar hún sagði við svipað tilfelli ,,er þetta eitthvað úr Lion King?"
Gott að hafa góðan gagnrýnenda
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.