Leita í fréttum mbl.is

Metallica = Family Guy?

Ef Metallica væri teiknimyndaþáttur þá væru þeir Family Guy

Það er komin út ný EP skífa frá þeim sem samanstendur af 4 lögum sem voru rejects af Death Magnetic

Ég var að fatta að mér finnst þetta í raun hlægilegt

Vegna þess að þeirra stíll er að henda bara í sirka 70 random riff og kalla lag

Ekki ósvipað og Family guy sem er með allskonar random flashback stöff í gangi

Munurinn er sá að Family guy er skemmtilegt en ekki þetta stöff frá Metallica

Intró yfir í Riff yfir í hraðabreytingu inn í annað riff yfir í annað riff aftur hraðabreyting yfir í annað riff. Kannski komnir inn í mín 2 á þessum tímapunkti og splæsa því í endurtekningu á fyrsta riffinu. Svona gengur þetta í 6-8 mín með annað hvort hægum break kafla eða þá thundering gítarsólói, oft bæði. Þeir reyna svo að binda þetta saman í lokin með því að detta inn í endurtekningu á einhverju riffi og case closed .Lag!

Þetta er ágætt dæmi um nánast komplítlí random riff fram og tilbaka 

Þegar þeir hafa einhvern smá strúktur í þessu þá loksins fáum við ágætt lag (takið eftir 0:45, hvernig hann syngur með gítarnum á 1:17 og svo 1:31) Gott stöff hér að neðan

 
Æji....ég veit ekki....kannski þarf maður bara að hlusta á þetta oftar til að sjá eitthvað úr þessu.
 
Þeir verða alltaf Likkan sem ég ólst upp við.  Væri bara mikið til í að fá stundum að spjalla við þá og geta stjórnað hvernig þeir raða saman þessum hugmyndum sínum.  Nokkurskonar Puppet master. Myndi stytta öll lög um 3-4 mín, hækka í bassanum, setja múl á Lars og banna öll samskipti við Lou Reed.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://suptg.thisisnotatrueending.com/archive/15626860/images/1311031446791.jpg

GHH (IP-tala skráð) 27.1.2012 kl. 08:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 153179

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband